Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Side 12

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Side 12
10 hafa íslendingar barizt fyrir því, að skjölum og handritum þeim verði skilað aftur til íslands, er ligg'ja í Árna Magnús- sonar safni og konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn. Árið 1928 var skilað hingað til lands talsverðu af embættisskjöl- um úr ríkisskjalasafni Dana og Árnasafni, en ekki var það nema litið brot af því, sem fyrir var. Ivrafan um endurheimt islenzkra handrita og' forngripa hefir verið síendurtekin, og á Alþingi 1938 var samþvkkt með atkvæðum allra flokka ályktun, sem fór fram á samninga um það, að afhent verði hingað til lands úr Danmörku öll íslenzk handrit og önnur skjöl, sem mikilsverð séu þjóðlífi og menntalífi íslendinga. í dönsk-íslenzku ráðgjafarnefndinni liefir ekki fengizt sam- komulag um þessi mál, og hefir þessu nú verið vísað til ríkisstjórnar vorrar af hinum íslenzku nefndarmönnum til frekari fyrirgreiðslu. Má því vænta, að ríkisstjórn vor haldi fast á þessu máli, því að hér er um að ræða íslenzk handrit, rituð af íslenzkum mönnum um íslenzk efni, handrit, sem lentu í dönskum söfnum á mesta niðurlægingartíma þjóðar vorrar, af því að í ekkert annað hús var að venda og þjóð- ernistilfinning íslendinga svaf þá vært í dönskum fjötrum. Handritin eru eins og hluti af oss sjálfum, eins og hold af okkar lioldi og blóð af okkar blóði, og' er þvi engin önnur lausn á þvi máli en að þau komi öll hingað aftur. Þá mun háskóli vor leysa það veglega verlc af liöndum, að verða mið- slöð íslenzkra fræða, höfuðrit fornrar menningar vorrar verða gefin út á Islandi, og erlendir fræðimenn, sem við þessi vísindi fást, munu leita hingað og verma anda sinn við aringlæður islenzkrar fx-æðimennsku. Það er íslenzkur þjóð- armetnaður, að vér eignumst aflur hin fornu heimildarrit vor, og sambandsþjóð vorri, Dönum, ætli að vera það aug- ljóst mál, live mikils virði handrit vor eru fyrir íslenzka vís- indastarfsemi og fyrir Háskóla íslands, er þeir nú liafa eixd- urheimt skjöl sín fi-á Noregi, er varða sögu Dana á tímabili Iíristjáns konungs annars, en Norðmenn liafa nú nýlega látið þessi skjöl af liendi af fúsum og frjálsum vilja. Hversu myndi sambandsþjóð vorri, Dönum, líka, ef liöfuðlxeimildar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.