Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Side 19

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Side 19
17 Síðan voru styrkir þessir auglýstir til umsóknar af hálfu aðalræðismannsskrifstofunnar, en fulltrúar liáskólans í nefndinni voru þar ekki til kvaddir. Happdrætti Háskóla íslands. Með því að fyrirsjáanlegt var, að tekjur af 10 ára starfsemi happdrættisins mundu hvergi nærri hrökkva til þess að greiða allan kostnað til byggingu liins nýja háskóla, var farið fram á það við Alþingi og ríkis- stjórn, að einkaleyfi háskólans til reksturs hapiidrættisins yrði framlengdur um 3 ár. Var flutt frumvarp þess efnis á Alþingi 1940. Fjárhagsnefnd neðri deildar bauðst til þess að mæla með frumvarpinu, að því tilskildu, að háskólaráðið skuldbindi sig til þess, að láta kennaraskólanum í té ókevpis húsnæði í háskólanum. Háskólaráðið féllst á þetta og sam- þykkti yfirlýsingu á þessa leið: Háskólaráðið skuldbindur sig' til að láta fullgera eins fljótt og unnt er húsnæði það á efstu hæð, sem ætlað er væntan- legri kennaradeild, og er fúst á að lána kennaraskólanum húsnæði þegar á næsta hausti, þangað til áðurnefnt húsnæði er fullgert, í því trausti, að lög um kennaradeild verði sam- þykkt bráðlega. Var frumvarpið um framlenging happdrættisins síðan af- greitt sem lög, og eru lögin prentuð á hls. 118. I stjórn happdrættisins 1940 voru endurkosnir prófessor- arnir dr. Alexander Jóhannesson, dr. Magnús Jónsson og Bjarni Benediktsson. Fjárhagur háskólabyggingarinnar. Með þvi að rétt þótti að hraða byggingu háskólans og fullgera hann á þessu ári, löngu áður en tekjur af happdrættinu voru orðnar nógu miklar til þess að greiða byggingarkostnaðinn, var nauðsyn- legt að taka lán til byggingarinnar. 1. september 1940 skuld- aði liáskólinn í föstum lánum 700 000 krónur, og verða lánin greidd með tekjum af happdrættinu, jafnóðum sem þær falla til. 2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.