Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Page 58

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Page 58
56 verðask.“ En þrátt fyrir alla erfiðleika síðasta árs hefir há- skólinn unnið að því, að fá lokið þessari veglegu byggingu, er á að verða höfuðsetur allra vísinda í landi voru og á að stuðla að því, að leiða þjóð vora áfram til frelsis og fram- fara og liverskonar gæfu á ókomnum öldum. Það er i full- komnu samræmi við íslenzkt eðli, sögu þjóðar vorrar og norrænt þrek, að vér Islendingar veitum öllum erfiðleikum viðnám, hopum hvergi af hólmi og höldum uppi þrotlausri baráttu fyrir frelsi voru. Hið norræna þrek lýsir sér í lífs- skoðun höfundar Krákumála: „hlæjandi skalk deyja“. Hið norræna þrek lýsir sér í sögu þjóðar vorrar í þúsund ár, er aldrei hefir bugazt látið, þótt hverskonar áþján og kúgun, cymd og liörmungar hafi að oss sótt. Vor lielg'asta skylda er að vera trúir hinu islenzka eðli og vorum norræna uppruna. I baráttu við ís og hungur, eld og kulda hefir hin íslenzka þjóðarsál mótazt, og hin norræna tunga varð til fyrir þúsundum ára. Frumtunga Norður- landa, ættmóðir íslenzkunnar og ef til vill flestra Evrópu- mála, hefir skapazt í harðri baráttu frumbyggjanna við nátt- úruöfl og í nánu samlífi við liimin, hauður og liaf. Iiöfuð- skáld vort, Einar Benediktsson, hefir af djúpri innsýn lýst þessu í kvæðinu um Egil Skallagrímsson: „Og málið var byggt í brimslegnum grjótum við bláhimins dýrð, undir málmfellsins rótum. Þess orð féllu ýmist sem hamars högg, eða hvinu sem eggjar, hitur og snögg, eða þau liðu sem lagar vogar, lyftust til liimins með dragandi ómi, eða lirundu svo tær eins og drjúpandi dögg og dýr eins og gullsins logar.“ Tunga vor geymir trú vora og vonir og allan arf þjóðarinn- ar í þúsund ár. Vor norræni kvnstofn er margra þúsunda ára gamall, og eðliseinkenni vor íslendinga eru liin sömu nú sem á elztu tímum sögu vorrar og' hafa verið svipuð í frumheimkynnum kynstofns vors. Það er eðli og þrá allra
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.