Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Page 59

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Page 59
57 sögulegra vísinda, að rekja þræði ætternis og kj'nstofns, at- hafna og hugsana eins langt aftur í timann og unnt er. Vís- indin telja, að mannabyggð hafi verið á Norðurlönduin á elztu steinaldartímum, eða um 8000 ár fyrir tímatal vort, og tvær meginskoðanir um uppruna flestra menningarþjóða á Norðurlöndum eða austan úr Asíu berjast um völd. Önnur er sú skoðun, er nefna mætti „ex oriente lux“, en hin er sú, er fullyrðir, að vagga þjóðanna hafi staðið á eynni Scandza, sem er Skandínavía, samkvæmt skoðnn hins gotneska sagna- ritara Jordanes. Ég minnist á þessi deilumál vísindanna, af því að sá tími kemur, að rannsóknir í fornfræði, málfræði, trúarhragðasögu og öðrum fræðigreinum munu varpa nýju ljósi á hina sameiginlegu forsögu Norðurlandaþjóðanna, og af því að vér höfum fundið á undanförnum mánuðum blóð vort renna til skyldunnar og ef til vill aldrei fyr fundið eins til liins norræna skyldleika. Vér berum djúpa samúð í brjósti með vorum norrænu frændum, er nú eiga í vök að verjast. Kjmstofninn er kjölfesta hverrar þjóðar, tungan er sú taug, er rammast bindur hana saman; hókmenntir og listir eru fegurstu ávextir þjóðlífsins; vísindin eru vitar þeir, sem lýsa eiga í mvrkri þokukenndra hugsana og í dimmviðrum og stormum lífsbaráttunnar. Á þessum örlagaþrungnu tímum hljótum vér að minnast uppruna vors og eðlis, sögu þjóðar vorrar og þúsund ára arfs og þess lilutverks, er þjóð vorri er ætlað. Vér fögnum því, að þjóð vor hefur sótt fram á undanförnum mannsaldri af meira kappi en nokkrn sinni áður, og framfarir síðustu áratuga bera vitni um þrekmikla þjóð, er keppir að æðstu hugsjónum feg- urðar og' siðgæðis. Vér minnumst liins mikla foringja vors, Jóns Sigurðsson- ar, er bar fram á fvrsta endurreista alþingi, sem haldið var árið 1845, uppástungu sína um þjóðskóla á íslandi. Háskóli vor var stofnaður á aldarafmæli lians fyrir 29 árum í þakk- lætis- og virðingarskyni fvrir öll hans miklu störf fyrir þjóð vora. Vér minnumst allra jieirra manna, er á einn eða annan liátl liafa stuðlað að því, að þessi háskólabygging er risin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.