Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Page 61

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Page 61
59 Skal nú farið nokkrum orðum bygginguna sjálfa. Er hún 73 metrar að lengd og að rúmmáli 21770 teningsmetrar. Er óþarfi að lýsa einstökum herbergjum, þar eð háttvirtum gest- um mun gefast kostur á að lokinni jiessari athöfn að skoða bygginguna, og öðrum mun verða fyrirkomulagið ijóst af myndariti þvi, er háskólinn hefir gefið út í dag. En vert er að minnast á, að gerðar liafa verið allmargar tilraunir með íslenzkt byggingarefni, einkum við skreyting hússins, og má líta þannig á, að með byggingu þessari skapist tímamót í sögu íslenzkrar byggingarlistar, ekki aðeins vegna þess, að hús þetta mun vera veglegasta bygging landsins, lieldur einnig vegna hagnýtingar þeirrar á íslenzku byggingarefni, er ég' gat um og nú skal nokkru nánar lýst. Veggir í anddyri byggingarinnar eru þaktir hellum, er gerðar eru úr skelj- um, er muldar hafa verið og blandaðar steinlími, en síðar stej’ptar í mótum og fágaðar. Hvelfing anddyris er gerð úr silfurbergi, sem hefir verið lilaðið og lagt eins og tiglaskraut, og glitrar livelfingin öll í ijósbroli í hæfilegri birtu. En loftið utan um hvelfinguna er lagt hrafntinnumolum á bláleitum grunni. Anddyri liátíðasals er lagt brúnum hellum, og eru þær steyptar úr rauðu líparili og síðan fágaðar. Gólf í and- dyri byg'gingarinnar er þakið hellum úr íslenzkum grásteini og sömuleiðis stigar úr anddyri, og liefir grásteinn þessi verið sagaður í vélum og síðan fágaður og olíuborinn. En allt efni í þrep á bakstigum og víðar liefir verði gert úr ýms- um íslenzkum steintegundum. Altari og bliðarbríkur í kap- ellu eru gerðar úr silfurbergssteypu og steinlími, sem fágað hefir verið. En efri brún altaris er lögð silfurbergskryst- öllum, er hlaðnir liafa verið og gulllagðir á innhlið. Allt, sem nú hefir verið nefnt, hefir verið gerl í fyrsta sinn hér á landi. Sama gildir um súlurnar milli glugga miðbluta bygg- ingarinnar að utanverðu og einnig gaflglugga; eru þær lagð- ar hellum úr silfurbergi, er blandað hefir verið steinlími og síðan fágað. Ennfremur eru grænu hellurnar utan um aðal- djT alger nýung; eru þær gerðar úr grænu líparíti, er bland- að liefir verið fínmulinni hrafntinnu. Loks er verl að geta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.