Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Síða 63

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Síða 63
61 mörg fræðirit, og í islenzkum fræðum hafa viðfangsefnin aukizt eftir því sem timar liðu. Háskóli vor væntir að taka forystu í þessum fræðum og verða miðstöð allra þeirra rann- sókna, er snerta tungu, bókmenntir og sögu þjóðarinnar. Um hina lcyrlátu starfsemi rannsókna og fræðaiðknana má segja, að kyrrlát önn slcal klungrin erja, kafa til alls, þótt djúpt sé að grafa, og slíkar rannsóknir leiða oft í ljós og leysa úr álögum gömul sannindi um liðnar aldir, svo að opnast salir, blómleg býli, bæja mergð og lýða ferðir, landið fullt af lífi og yndi, lá og straumar og vötnin bláu. Mestu afreksverk, bæði í vísindum og öðrum velferðarmál- um þjóða eru unnin á kyrrlátum augnablikum, á stundum þagnarinnar, þegar hugurinn kennir síns innsta eðlis og leitar út fjæir jarðbundin takmörk líðandi stundar og eigin- hagsmuna. Þessi leit hugans á þöglum stundum er leit manns- andans að lausn hinna miklu viðfangsefna lífs og dauða, en fulltrúar vísindanna eru auðmjúkir þjónar þessarar starf- semi, og ríður því á, að til vísindalegra rannsókna veljist þeir menn, er liafa fengið fullkomna þjálfun bver í sinni fræði- grein og bafa rika ábyrgðartilfinningu gagnvart sínu háleita starfi. Þessi uppskera íýrrsta tímabilsins í sögu háskólans gefur vonir um og fyrirheit, að háskóli vor megni að verða and- legur lífgjafi þjóðarinnar og iiafi forystu í öllum velferðar- málum hennar, er til blessunar og farsældar mega verða, andlegum og efnalegum, á ókomnum öldum. Yfir dyrum þessa liátíðasals, er vér nú dveljum í, eru letruð liin fögru orð Jónasar Hallgrímssonar, er bann orti 1839 til heiðurs erlendum visindamanni, er lieimsótt bafði land vort:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.