Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Side 64

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Side 64
62 Vísindin efla alla dáð, orkuna styrkja, viljann hvessa, vonina glæða, hugann hressa, farsældum vefja lýð og láð. Þessi orð eiga að vera leiðarstjarna háskóla vors á ókonm- um árum. í fullri vitund um gildi vísinda og liið göfuga starf þessarar stofnunar mun liáskóli vor keppa að því að taka til rannsóknar þau viðfangsefni, er geti eflt dáð þjóðar vorrar, styrkt orkuna og hvesst viljann, svo að land og þjóð verði farsældum vafið. Háskóli vor styðst ekki við aldagamlar venjur, eins og margir aðrir háskólar víðs vegar um heim. Ég tel þetta að vissu leyti vel farið. Mætti þá auðveldara verða að sníða framtíðarskipulag og kennsluhætti eftir þeim háskólum, er lengst eru komnir í rannsóknum og kennslu þeirra fræða, er geta orðið þjóð vorri að mestu gagni. Há- skóli vor verður að miða alla sína starfsemi við líf og störf islenzku þjóðarinnar, og undir kjörorðinu „Islandi allt“ mun hann sækja fram á því tímabili, er hefst í dag. Um leið og þessari byggingu er lokið, vil ég flytja þakkir inínar til húsameistara, er af frábærri elju, hugkvæmni og snilli liefir unnið sitt mikla og vandasama starf, og til bygg- ingarnefndar, er liefir sýnt mér óvenjulegt traust í samstarf- inu og átt sinn mikla þátt í, hve vel hefir tekizt að leysa öll þau vandamál, er vér höfum ræitt á 100 fundum á liðnum árum. I nafni liáslcólans þakka ég öllum þeim mönnum, er á einn eða annan hátt hafa unnið að þessari byggingu. Þeir skipta hundruðum, og er mér því ofvaxið að nefna þá. Þó vil ég sérstaklega þakka trúnaðarmanni háskólans við bj7gginguna, Þorláki byggingarmeistara Ófeigssyni, fyrir ágætt samstarf. Ég kalla þá alla verkamenn háskólans og bið þá að vera þess fullvissa, að háskólinn ber hlýjan þakklætishug til þeirra fjTrir öll þeirra störf. Ég fljrt þakklæti háskólans til ríkisstjórnar og alþingis, bæjarstjórnar Reykjavíkur og allra þeirra, er á einn eða ann-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.