Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Síða 65

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Síða 65
63 an hátt liafa stuðlað að þvi, að þessi bvgging er nú risin upp. Mér veitist sá heiður, liæstvirti forsætisráðherra, að afhenda ríkisstjórn fslands þessa bygging í dag. Verið þess fullvissir, að kennarar háskólans bera þá einlægu ósk i hrjósti, að allt jæirra starf megi miða að því að efla hróður þessarar stofn- unar, til gæfu og' hlessunar allri þjóðinni á ókomnum árum. Ræða forsætisráðherra. Þá tók til máls forsætisráðherra Hermann Jónasson og mælti: Þetta veglega hús Háskóla íslands, sem nú í dag er opnað fyrir íslenzka æsku, á sér óvenjulegan afmælisdag. Hina sömu daga, jafnvel á hinum sömu augnahlikum, sem vér opnum þessa nýju byggingu, evðir sprengjuregnið á svip- stundu mörgum menningarslofnunum í hinum blóðuga hild- arleik úti í álfunni. Þessi bygging rís hér, hvít og fögur, sem tákn hinna helgustu vona fátækrar smáþjóðar, sem tákn hinna heitustu óska allra þjóða um aukna menningu í skjóli varanlegs friðar og vaxandi þekkingar. Það hefir mikið verið gert fyrir menntun í þessu landi, en ég hygg þó, að aldrei liafi þjóðin fært stærri fórnir en með byggingu þessa veglega húss, og aldrei hafi hún sýnt þess greinilegri vott, hve mikið hún vill á sig leggja til þess að efla menntun og menningu þeirrar æsku, sem er að vaxa upp í landinu. Tímarnir, sem við lifum á, eru erfiðir með ýmsu móti, og fvrir oss ekki sízt fjárhagslega. — Þess vegna er það mikil fórn og mikið átak smáþjóðar, að reisa slíkt hús. Þessu húsi er ætlað að vera musteri íslenzkrar menningar. Þar á að vera æðsti vörður okkar tungu, okkar íslenzka arfs. Þar á ekki aðeins að varðveita, heldur og að ávaxta þennan arf. Við Islendingar skulum vera þess minnugir, ekki sízt á tímum hinna miklu umbreytinga, að það er þessi arfleifð, varðveizla liennar og ávöxtun, sem er frumskilvrði þess, að við erum og verðum til sem sjálfstæð þjóð. Varðveizla og efling þessa arfs tel ég meginverkefni þess-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.