Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Page 66

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Page 66
64 arar stofnunar og aðalréttlætingu þess, að hún er til. Á ís- lenzkum grundvelli verður þessi þjóð að reisa nýmenning sína, en hafa til þess greind og getu, að liafa svo hið nýja, sem að er flutt, að eðlilega falli við það eldra og arfþegna í menningu vorri. Það er hlutverk þessa háskóla, að vera í fararhroddi um eflingu í þessum anda á hverskonar þekk- ingu og vísindum, og að liefja til vegs í landinu það, sem þjóðinni allri má til gagnsemdar verða. Á þessu sviði er verkefni háskólans mikið og margbreytt nú þegar, og stöðugt munu bætast við ný viðfangsefni. Hversu lítið þekkjum við enn þetta land, íslenzku moldina, vötnin, árnar, hafið í lcringum landið, auðlindirnar allar, sem við liöfum lífsframfæri af? Hvílík verkefni fyrir unga og starf- sama kynslóð, sem á töfrasprota þekkingarinnar? Hversu lítið höfum vér íslendingar enn tileinkað oldcur af þeirri þekkingu og' tækni, sem aðrar þjóðir þegar ráða yfir? Alls staðar blasa við verkefnin, sem, ef vel eru unnin, með áliuga og góvild, stefna til framfara og blessunar fyrir þjóðina. Ég sagði, ef verk þessi eru unnin af áhuga og góðvild, og það minnir mig á það, að þess er ekki síður þörf, að æðsta menntastofnun þjóðarinnar gangi á undan í því, að efla anda áliugans fyrir góðum málefnum. Öll þekking' er eins og vopn. Áhuginn, skapgerðin er höndin, sem á vopninu heldur. Það má láta það ónotað. Það má nota það til gagnsemdar og liins gagnstæða. Aldrei má það gleymast, lieldur verður að munast fyrst og' fremst í samhandi við þessa stofnun, að „sjálft hug- vitið, þekkingin, hjaðnar sem blekking, sé hjarta ei með, sem undir slær.“ Það er engin veiki verri en áhugaleysið. Þá, sem taka þá pest, þá kelur á hjarta — þeir eru dánir, þótt þeir lifi. í dag er 17. júní, fæðingardagur hinnar islenzku frelsis- hetju, Jóns Sigurðssonar. I minningu hans á þessum degi 1911 var háskóli íslands stofnsettur. — í starfi lians, vizku og órjúfandi ást á öllu því, sem íslandi og íslendingum má til frama verða, grundvallast flest það, er áunnizt hefir fram á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.