Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Qupperneq 67

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Qupperneq 67
þenrian dag. Hin skýra og raunsæa hugsun lians er oss enn hið hjarta leiðarljós í flestum vanda, er máli skiptir. Þvi er það bæði nauðsynlegt og lærdómsríkt að kynna sér rök Jóns Sigurðssor.ar i skólamálunum, og ég hygg, að betur hefði meira verið eftir þeim farið en gert hefir verið hingað til. Svo eftirtektarverð eru þau og' viturleg. Hann bendir á, að þjóðskólinn sé nauðsynlegur, meðfram vegna þess, „að vér æskjum að öll kennsla renni af þjóðlegri rót. Það er að skilja menntun þeirri, sem fslendingum er eðlileg og þar liefir lifað i landinu frá alda öðli.“ Hann bendir ennfremur á, að „hver þjóð er eins og einstök vera í þjóðatölunni“ . . . „IJafi ekki menntunin slíkan þjóðlegan blæ, verður hún að mestu leyd dautt nám og nær ekki að blómgast og hera ávöxt.“ Þetta o. m. fl. mættum við gjarnan festa okkur í minni, þegar íslendingasögurnar og hin heztu íslenzk ljóð eru lok- uð inni í bókaskápunum, en erlendir reifarar eru undir kodda livers unglings. En Jóni Sigurðssvni var ekki síður Ijóst, að upp af þess- um íslenzka stofni átti að vaxa liagnýt menning, þar sem þjóðin tileinkaði sér menntun og tækni nágrannaþjóðanna. Um þetta segir hann: „Að búa svo undir liverja stétt, að hver þeirra í sinni röð styðji að framför alls landsins, allrar þjóð- arinnar, svo að vér gætum smámsaman komizt þannig á fót, að vér gætum fylgt með framförum hinna menntuðu þjóða á sérhverri öld, eftir því sem kostur er á, og sigrað sem flestan tálma, sem þar verður á vegi vorum, en Alþingi verður ljósasti vottur, hvort þetta lieppnast eða ekki. Til þess að ná þessum tilgangi, ættum vér allir að stuðla með kostgæfni og alúð og skirrast ekki við þeim kostnaðarauka, sem kljúfandi væri, því að engum peningum er varið heppi- legar en þeim, sem keypt er fyrir andleg og líkamleg framför, sem mest að verða má.“ Þannig farast honum orð, en þessum vitra manni var einn- ið ljóst, liversu nauðsynlegt það var, að meðal þjóðarinnar, og þá ekki sízt í skóla sem þessum, ríkti ekki áhugaleysi, stöðnun og akta-skriftarandinn. í ritgerð sinni um skóla á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.