Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Page 68

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Page 68
66 íslandi í Nýjum Félagsritum 1842 segir hann: „Yér eigum að liefja hugann hátt, og sýna dugnað þann og ættarmegin það, sem vér ættum að hafa frá hinum frægu forfeðrum vorum, í því að sigra allar þær hindranir, sem sigraðar verða með afli auðs og kunnáttu. Ef vér gerum oss það að reglu, að hefja aldrei hugann liátt, þá snýst það bráðum til þess, að vér virðum fyrir oss livað eiua með lítilsigldu geði, liugar- víli og' kvíða, og' meðan því fer fram, er engin von að vér lifnum nokkurntíma til þjóðlífs eða að velgengni vor vaxi, nema eftir því sem náttúran kann að leika við oss eitt ár í bili, en reynslan liefir sýnt, að slíkar framfarir eru byggðar á völtum fæti.“ Þetta er í fáum og að vísu ófullkomnum dráttum liugmynd Jóns Sigurðssonar um þjóðskóla. Kennslan i skólanum átti fyrst og fremst að vera vaxin upp af íslenzkri rót, með ís- lenzkum hlæ; án þess gæti hún ekki borið ávöxt. A þessum grundvelli átti skólinn að tileinka sér og nemendum sínum menningu og' tækni erlendra þjóða. Það átti að taka vísindin i þágu íslenzks atvinnulífs. Og' hann gleymdi ekki heldur því, að skólinn á ekki aðeins eins og hann segir, „að tendra hið andlega 1 jós“, heldur og' eins og liann orðar það, „liið and- lega afl“. E. t. v. liefir enginn Islendingur haft hetri aðstöðu til að slcilja það en Jón Sigurðsson, sem barðist einn fyrir svo mörg'um málum og' þ. á m. þessu, hversu þýðingarmikið það er í hverju máli, að eiga hið andlega afl. Ég held að fá orð komi jafn oft fyrir í bréfum Jóns Sigurðssonar til kunn- ingja sinna eins og orðin „ef íslendingar vilja“, „ef Islend- ingar þora“, „ef Islendingar nenna“. Menn, sem vilja, þora og' nenna fannst Jóni Sigurðssyni vanta tilfinnanlega á sín- um dögum, — og þá vantar enn í dag. Þegar ég nú að lokum þakka öllum þeim, sem unnið liafa að þvi að.reisa þetta hús, og fyrir liönd ríkisstjórnar Islands, Alþingis Islendinga og alþjóðar, og hið rektor Háskóla Is- lands, prófessor dr. Alexander Jóhannesson, að veita liá- skólahyggingunni móttöku fyrir hönd háskólans, til afnota og umsjár, þá vil ég leyfa mér að færa fram þá ósk háskól-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.