Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Page 70

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Page 70
68 saman — og bera svip af því — hugsjónir og framkvæmdir i samstilltri heild, sú musterisstefna, sem setur starfinu há- leit takmörk og' réttlætir draumana með þolinmóðu og mark- vissu starfi. Hvert hús, sem skapast í upphafi sem óljós hill- ing í hugsun höfundarins, verður síðan að teikningu, ekki nema á pappírnum, en rís svo smám saman eftir áætlun, er tákn þessarar stefnu á ýmsum stigum. Fyrir mörgum árum sýndi maður nokkur hér í Reykjavík mér teikningu, er hann sjálfur hafði valið sér að úrlausnar- efni við burtfararpróf úr listaháskóla. Teikningin var af liúsi lianda Háskóla íslands. Þessi maður var Guðjón Samúelsson húsameistari. Húsið sjálft var fjarlægur draumur, þegar teikningin var gerð, og virtist enn vera það, þegar ég skoðaði liana. Nú stendur liúsið liér, reyndar ekki reist eftir þessari æskuteikningu, heldur annari enn djarfari og miklu þrosk- aðri. En það er órofið samhand milli þessarar gömlu hug- sjónar og hins mikla og raunhæfa starfs, sem liér hefir verið af höndum leyst með elju og prýði. Þetta kalla ég' gæfu. Og mér er það sérstök ánægja að fá tækifæri til þess að óska prófessor Guðjóni Samúelssyni til hamingju með það afrek, sem hann hefir unnið, og hafa um leið leyfi til þess að tilkynna á þessum hátíðisdegi, að heimspekisdeild há- skólans hefir einróma kjörið hann heiðursdoktor í heim- spekilegum fræðum, doctorem philosophiae honoris causa, með þeim formála, sem hér segir: „Háskóli íslands hefir frá því hann var stofnaður til þessa dags, eða í rétt 29 ár, ált húsaskjól á neðri liæð Alþingishúss- ins. Það húsnæði var honum fengið til hráðaliirgða, og vita þeir það hezt, sem högum hans eru kunnugastir, hversu ónógt það liefir verið á allan hátt, svo að staðið liefir starfsemi hans og viðgangi mjög fyrir þrifum. Það mundi hafa verið höfuðviðhurður í sögu háskólans að fá full umráð rýmri og' hentugri húsakynna, þótt miklu óríflegri hefðu verið en sú bygging, sem nú hefir verið reist og bæði er sérstaklega vönduð og gerð við vöxt, enda svo til ætlazt, að hún geri kleift að færast ný verkefni í fang og fullnægi þörfum slofn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.