Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Side 111

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Side 111
109 þar sem hann vottaði finnsku þjóðinni samúð og virðingu íslenzkra stúdenta. Ennfremur sýndi stúdentaráðið samúð sína í garð finnsku þjóðarinnar, með því að gefa kr. 1000.00 til Rauða krossins í Finnlandi. Handbók stúdenta. Síðan handbók stúdenta kom út árið 1936 hafa allverulegar breytingar orðið á tilhögun náms í öllum deildum skól- ans, og er því margt orðið úrelt af því, sem þar stendur. Þótti stú- dentaráðinu því nú þörf nýrra upplýsinga, einkum þar sem aðsókn hefir aukizt mjög að sumum deildum skólans á síðustu árum. Kaus stúdentaráðið nefnd til að semja yfirlit um námstilhögun og stúdenta- fjölda í hverri deild og annað það, er verða mœtti til leiðbeiningar ungum stúdentum. Var skýrsla þessi send öllum þeim, sem stúdents- próf tóku á árinu, og jafnframt birtur útdráttur úr henni i dagblöð- um bæjarins. Bókakaup. Allmikil brögð voru að því á síðastliðnum vetri, að ýmsar útlendar námsbækur væru ófáanlegar í bókaverzlunum, og var gjaldeyrisörðugleikum um kennt. Til þess að ráða bót á þessum vand- ræðum, reyndi stúdcntaráðið að fá þvi til leiðar komið við gjald- eyrisyfirvöld landsins, að ákveðin yrði viss upphæð erlends gjald- eyris, sem verja skyldi til kaupa á námsbókum. Fól ráðið nefnd manna úr öllum deildum skólans að gera yfirlit um verð námsbóka við háskólann og semja samkvæmt þvi áætlun um þörf erlends gjald- eyris. Jafnframt skyldi nefndin athuga möguleika á því, að stúdentar sjálfir eða háskólinn tækju bókakaupin í sínar hendur. Samdi nefndin ítarlega skýrslu um bókaverð við hverja deild háskólans i íslenzkri og útlendri mynt. Starfi þessu er ekki að fullu lokið, og þvi enn ekki liægt að sjá fyrir um árangurinn, en með þessu er þó fenginn grundvöllur að frekara starfi. Stijrkjamál. Árið 1939 fór ráðið þess á leit við Alþingi, að náms- og húsaleigustyrkur til stúdenta yrði hækkaður um kr. 9000.00, úr kr. 24000.00 í kr. 33000.00. Árangur varð sá, að Alþingi samþykkti að hækka styrkinn um kr. 5000.00, í kr. 29000.00 á fjárlögum fyrir 1941. Þegnskaparvinna. Eftir beiðni rektors gekkst ráðið fyrir þvi, að stúdentar ynnu þegnskaparvinnu við lagfæringu háskólalóðarinnar. Unnið var ca. Yz mánuð, um mánaðamótin apríl og maí; tóku 77 stúdentar þátt í vinnunni og voru unnar rúmlega 2000 vinnustundir. Sumarvinna. Þá beitti stúdentaráðið sér og fyrir því, að útvega stúdentum sumaralvinnu. Leitazt var fyrir um það hjá háskólaráði, hvort ekki væru tök á því, að nokkrir stúdentar l'engju atvinnu við framkvæmdir þær, sem háskólaráð hefði með höndum í sam'bandi við nýju háskólabygginguna. Var þessum tilmælum vel tekið, og unnu 28 stúdentar um nokkurt skeið við vegagerð og lagfærinu á umhverfi háskólans. Reynt var að semja við bæjarráð Reykjavíkur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.