Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Síða 112

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Síða 112
110 og firmað Höjgaard og Schultz um að taka nokkra stúdenta i vinnu við hitaveituna, en sú viðleitni bar engan árangur. Þá var reynt að fá loforð hjá stjórn Síldarverksmiðja rikisins, símamálastjóra og vega- málastjóra um að veita ákveðnum fjölda stúdenta vinnu. Sá árangur varð af þeirri málaleitun, að loforð fékkst fyrir því, að tekinn yrði að minnsta kosti sami fjöldi stúdenta í vinnu hjá þessum fyrirtækjum og undanfarin ár. íþróttamál. 1 desember 1939 var í 3. sinn keppt um bikar þann, sem stúdentaráðið hafði árið 1937 gefið til bringusundskeppni milli framhaldsskóla i Reykjavík. Sveit stúdenta sigraði í 3. sinn og vann þar með bikarinn til eignar. Þá gekkst stúdentaráðið fyrir boðsundskeppni í skriðsundi milli framhaldsskóla í Reykjavik, um silfurbikar, sem rektor háskólans, prófessor Alexander Jóhannesson, hafði gefið til keppninnar. Fór keppnin fram í byrjun apríl og bar sveit iðnskólanema sigur úr býtum i þetta sinn. Um svipað leyti var háð í Reykjavík landskeppni í handknattleik, sú fyrsta í sinni röð hér á landi. Beitti ráðið sér fyrir þátttöku stú- denta í keppninni og náði sveit þeirra ágætum árangri. í samráði við rektor háskólans skipaði stúdentaráðið á síðastliðnu vori nefnd manna, sem gera skyldi tillögur um fyrirkomulag íþrótta- starfsemi í háskólanum i samræmi við íþróttalög þau, sem samþykkt voru á siðasta þingi. Lagði nefndin m. a. til, að gerðar yrðu þær breytingar á lögum háskólans, að leikfimi og sund yrðu gerðar skyldu- námsgreinar við skólann. Jafnframt taldi nefndin mjög æskilegt, að reist yrði sérstakt iþróttahús fyrir stúdenta. Þegar þetta er ritað, verður ekki séð, hvað um tiliögur þessar verður, en útlit er fyrir, að litið verði úr framkvæmdum að sinni, vegna ýmissa örðugleika. Lánssjó&ur stúdenta. Sú breyting varð á stjórn sjóðsins á árinu, að próf. Ólafur Lárusson, sem verið hafði formaður hennar allt frá stofnun sjóðsins, lét nú af störfum. Tók þá próf. Bjarni Benediktsson sæti i stjórninni, og var hann kjörinn formaður. Fulltrúi stúdenta- ráðsins i stjórninni, Hannes Þórarinsson, lét og af störfum á árinu, og lcaus ráðið stud. med. Bergþór Smára i hans stað. Björn E. Árnason cand. jur. átti áfram sæti í stjórn sjóðsins. Upplýsingaskrifstofan. Eins og síðastl. ár veitli Ludvig Guð- mundsson skólastjóri skrifstofunni forstöðu. Starfsvið skrifstofunnar var stórum aukið á þessu ári. Beitti stúdentaráðið sér fyrir því, að ríkisstyrkur til skrifstofunnar var hækkaður úr kr. 1000.00 í kr. 3500.00 árlega, enda skyldi skrifstofan framvegis einnig sinna málefnum annara námsmanna en stúdenta. Vinnur skrifstofan nú að samning
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.