Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Qupperneq 114

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Qupperneq 114
112 jieirri beiðni. Þegar þetta er ritað hafa 56 stúdentar leitað aðstoðar ráðsins í þessu efni, en starfsemi þessari er enn eigi að fullu lokið. Þá beitti ráðið sér fyrir því, í sanxráði við Garðstjórn, að fengnar voru 3 stofur í kjallara háskólans til rekstrar matstofu og veitinga- sölu fyrir stúdenta. Má vænta þess, að stúdentum verði mikið hagræði að veitingastofu þessari. Skömmu eftir vígslu háskólans var ákveðið að gefa almenningi kost á að skoða bygginguna. Fyrir tilmæll rektors tók stúdentaráðið að sér að sjá um sýningu þessa. Urn 130 menn þurfti til þess að gæta byggingarinnar og leiðbeina sýningargestum, og voru stúdentar fengnir til þess. Á þeim 3 dögum, sem almenningi vTar gefinn kostur á að skoða bygginguna, komu um 15000 gestir. Þegar hin nýja bygging háskólans var tekin i notkun, bauð háskóla- ráðið stúdentaráði sérstakt herbergi til afnota fyrir starfseini sina, og þá ráðið boðið með jxökkum. Hefir stúdentaráðið nú loks fengið þann samastað, sem það hefir lengi vanhagað um, og má gera ráð fyrir, að það bæti mjög aðstöðu þess til aukins starfs. Fjárhagur ráðsins versnaði heldur á árinu, vegna þess að hátíða- höldin fórust fyrir 1. desember að þessu sinni, en hagnaðurinn af þeim er eina tekjulind ráðsins. Tjón þetta var ráðinu að nokkru leyti bætt upp með 800 króna styrk, er háskólaráðið veitti því vegna þessa. Kann stúdentaráðið háskólaráðinu miklar þakkir fyrir styrk- veitinguna. Auk þess sem þegar er getið hafði stúdentaráðið til meðferðar ýmislegt fleira, sem of langt yrði að rekja hér nánar. Reykjavík, 9. október 1940. Hannes Þórarinsson. Reglugerð fyrir stúdentagarðinn. 1. gr. — Stútentagarðurinn er reistur til þess að veita stúdentum þeim, er þar búa, góð ytri skilyrði til þess að stunda nám við Háskóla íslands. Garðurinn á að koma þeim i heimilisstað, þar sem þeir geta rækt nám sitt í næði með litlum tilkostnaði. Allar þær reglur, sem settar eru garðbúum, miða að þessu marki. í garðinum, eða áfast við liann, er einum umsjónarmanni ætluð íbúð, og nefnist liann þar pró- fastur. Hann hefir á hendi daglega yfirumsjón með garðbúum. 2. gr. — Garðbúar geta þeir stúdentar einir orðið, er stunda nám við Háskóla íslands, eru ekki lialdnir af neinurn smitnæmum sjúk- dómum og lofa að halda reglugerð þessa og aðrar reglur, er garð- stjórn setur (Garðlög).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.