Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Síða 118

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Síða 118
116 Aukin kennsla við Háskóla íslands. 1. Viðskiptaháskóli. Nú er kennt í tveim deildum og er tímafjöldinn samtals 35 á viku, en þegar þriðja deildin bætist við, verða tímarnir á viku sam- tals 63. Ef gert er ráð fyrir 30 vikum á ári, verður tímafjöldinn sam- tals 1890. Ef greiddar eru kr. 5.00 fyrir hvern tíma, yrði allt kennslu- gjaldið kr. 9450.00. Hér frá má draga eitthvað af þeirri kennslu, sem núverandi lektorar í ensku, þýzku og frönsku annast, en nú fara 13 tímar af 35 á viku í kennslu í þessum málum og þykir þvi hæfilegt að áætla kennslugjald á ári kr. 9000.00. Geta má þess, að nú eru aðeins greiddar kr. 4.00 pr. tíma. 2. Verkfrœ&inám til fyrra hluta prófs. Ivenndar eru eftirfarandi greinir: stærðfræði, mekanik, deskriptiv geometri, teikning, eðlisfræði, efnafræði og jarðfræði. Ef gert er ráð fyrir átta króna kennslugjaidi pr. tima, yrði allur kennslukostnaður við verkfræðikennslu árlega kr. 8380.00, samkvæmt þeim útreikningi, sem birtur er í Árbók háskólans 1930—31, bis. 89, en hér frá má þó draga efnafræðikennsluna, þar eð eðlilegt virðist og sjálfsagt, að nú- verandi kennari í efnafræði annist þessa kennslu án aukaþóknunar, en hún nemur samtals kr. 1372.00 og verður þá allur árlegur kostnaður við rekstur þessarar undirbúningsdeildar ca: kr. 7000.00. 3. Náttúrufræðinám til fyrra hiuta prófs. Kenndar eru eftirfarandi greinir: dýrafræði, grasafræði, jarðfræði, slærðfræði, eðlisfræði, efnafræði. Kostnaðurinn við þessa kennslu er áætlaður kr. 2048.00, þvi að sjálfsagt er, að núverandi starfsmenn at- vinnudeildarinnar, þeir Árni Friðriksson og Finnur Guðmundsson, taki þessa kennslu að sér, og auk þess kostnaður við kennsiu í stærðfræði, cðlisfræði og efnafræði, sem að verulegu leyti gæti farið saman við lcennslu í verkfræði, og þyrfti því árlegur kostnaður við náttúrufræði- nám ekki að fara fram úr kr. 6000.00. 4. Hagfræðinám. Þar eru kenndar eftirfarandi greinir: hagfræði, borgararéttur, tal- fræði og stjórnmálasaga, og er allur árlegur kostnaður kr. 3584.00, en hér frá má draga kennslu i hagfræði, sem nú er komin á í lagadeild, og er hún kr. 1536.00, og auk þess verður að gera ráð fyrir, að pró- fessorar i lagadeild annist kennsluna í borgararétti án aukaþóknunar. Verður þá allur kostnaður við hinar nýju deildir eins og hér segir:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.