Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1942, Blaðsíða 76

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1942, Blaðsíða 76
74 smiðjum utan Reykjavílcur, Ríkisprentsmiðjunni Gutenberg og Steindórsprenti. Auk þess liafði því borizt töluvert af bóka- gjöl'um, og er sérslök ástæða að ncfna bókagjöf frá Britisb Council, London (125 bd.), og frá próf. cmer. dr. Guðmundi Hannessvni, Reykjavík (200 bd., mest scrprentanir). Not safnsins voru öll meiri þennan vetur en liinn fyrra. Lestrarsalur opinn reglulega hvern virkan dag kl. 1—7 sd., en stúdentar fengu auk þess að sitja þar við lestur fyrir Iiá- degi og lögðu til gæzlumenn. Gestir á lestrarsal voru 6242, en bókalán 2097 bd.,-sem skiptast þannig í flokka: Rit al- menns efnis 235, heimspeki 23, guðfræði 198, lögfræði og fé- lagsfræði 407, málfræði 122, náttúruvísindi 86, læknisfræði 124, listir 6, bókmenntir og bókmenntasaga 368, sagnfræði 528. Kennurum Iiáskólans og stofnunum honum tengdum voru lánuð til afnota utan lestrarsals 668 bd. (flokkar: rit al- menns efnis 34, heimspeki 26, guðfræði 114, lögfræði og fé- lagsfræði 193, málfræði 29, náttúruvísindi 1, læknisfræði 77, listir 6, bókmenntir og bókmenntasaga 101, sagnfræði 87). Gestir á sérlestrarstofu 634, bókalán 3780 bd., sem skipt- ast þannig í flokka: Rit almenns efnis 21, heimspeki 10, guðfræði 2132, lögfræði 275, náttúruvísindi 1, læknisfræði 1216, bókmenntir og bókmenntasaga 39, sagnfræði 86. Lesstofa guðfræðinema: gestir 96, notaðar bækur 133 bd., allt lir guðfræði; handbækur standandi 17 bd. Umsjón með lesstofunni hafði stud. tlieol. Jens Benediktsson. Til bókakaupa voru safninu veittar 13500 krónur úr Sáttmálasjóði 1941.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.