Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1942, Blaðsíða 16

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1942, Blaðsíða 16
14 sá tími komi brátt, að þér fáið lieimili yðar aftur. Margs konar félagslíf dafnar nú í liáskólanum, og eru nú allmörg félög' starfandi, er öll vilja veita vður viðlöku. Á síðasta ári var karlakór stúdenta stofnaður, og geta þeir vðar, sem sönggáfu eru gæddir, leitað þangað. Öll þessi réttindi eru yður veitt af Alþingi og ríkisstjórn og af forráðamönnum háskólans, er um langt árabil bafa barizt fyrir velferðar- málum þessarar stofnunar. En öll þessi réttindi eru yður veitt í því trausti, að þér látið þær vonir rætast, er þjóðin ber til yðar, að þér gerisl forystumenn í lífi þjóðarinnar, liver á sinu sviði, er kallið kemur. Á berðum stúdenta bvílir framtíð íslands á næstu áratugum, og er því mikils virði, að þér gerið yður einnig ljósar þær skvldur, er á yður hvíla. Háskólinn vill vaka vfir bæði andlegri og líkamlegri vel- ferð vðar. Vegna þessa var læknisskoðun stúdenta komið á fót fyrir nokkrum árum, og er bún framkvæmd tvisvar á hverjum stúdent með tveggja áía millibili. Á þann liátt mun stundum reynast mögulegt að stöðva byrjandi sjúkdóm, eink- um berkla, er allt of margir stúdcntar liafa áðúr orðið að bráð. Nú hefur verið lögleidd íþróttaskylcla fyrir stúdenta fyrstu 2 ár námstímans, samkvæmt lögum frá siðasta Al- þingi. Hún miðar að því að þjálfa líkama yðar á hinuin erfiðu námsárum, en andleg afköst standa í nánu sambandi við líkamsþrek. En auk þess miðar liún að því, að skapa liátt- prúða stúdenta, með fullkomnu valdi vfir sjálfum sér, er gæta bófs í hvívetna. Sá einn er sannur maður, er kann að stilla skap sitt og gæta liófst i öllum nautnum. Þér lcánnizt allir við vanstillingarmenn, er svífast einskis til þess að koma vilja sínum fram. Þessir menn eru lil í öllum stéttum og' eru því hættulegri fyrir velferð þjóðfélagsins sem áhrifa þeirra gætir meir. Það er yðar blutverk, er tima líða, að skapa þann codex ethicus, er þjóðin geti farið eftir. Það er trú mín og von, að iþróttaskyldan afnemi drykkjuskap og geri stúdenta að hófsmönnum i nautn áfengis, en hófsmenn tel ég þá, er liafa fullkomið vald yfir hinum görótta drykk, ef þeir ann- ars nevta hans. Háskólinn leggur mikla áherzlu á, að þess-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.