Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1942, Blaðsíða 70

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1942, Blaðsíða 70
68 skólann í Reykjavik veturna 1939—40 og 1940—41. Hinn 7. marz 1942 varði hann ritgerð sína, GerÖir Landnúmabókar (Rvík 1941), fyrir doktorsnafnbót í heimspeki við Háskóla íslands. Eftir Jón eru ritdómar í Skírni 1930 og 511 árin síðan, enn fremur ritgerðin Björn at Ilaugi í Afmælisriti dr. Einars Arnórssonar. Jón hefur gefið út Útfararráöstöfun Jóns prests l’orvarössonar i Blöndu (VI. 0., 149.-- 157. bls.), Annála 1400—1800 frá upphafi IV. bindis og Brandsstaða- annál (Rvik 1941). X. LÁTINN HÁSKÓLAKENNARI Dr. theol. Jón Helgason biskup. Dr. theol. Jón Helgason, fv. prófessor í guðfræðisdeild liá- skólans, andaðist að lieimili sínu í Reykjavík 19. marz 1912. Hann var fæddur í Görðum á Álftanesi 21. júní 1866, og voru foreldrar lians séra Helgi Hálfdanarson sóknarprestur þar, síðar lektor Preslaskólans, og lcona lians Þórhildur Tómasdóttir, prófasts Sæmundssonar að Breiðabólstað. Hann tók stúdentspróf við lærða skólann í Revkjavik árið 1886 og sigldi samsumars til Kaupmannahafnar og hóf þar guðfræði- nám við háskólann. Lauk Iiann prófi í liebresku og beim- speki næsta ár, í kirkjufeðrafræði 1889 og embættisprófi i guðfræði 1892 með 1. einkunn. Yeturinn 1892—3 dvaldist liann í Reykjavík og annaðist þá um skeið kennslu í Presta- skólanum fyrir föður sinn. Vorið 1893 fór hann aftur til Danmerkur og var 6 mánuði óvigður aðstoðarprestur í Kulle- lave prestakalli á Suður-Sjálandi. Snemma árs 1894 tók hann próf í trúkennslufræði í Kaupmannahöfn og ferðaðist því næst til Þýzkalands og átti nokkra dvöl í háskólabæjunum Eidangen og Greifswald. Þá um sumarið, 30. júlí, var hon- um veitt 1. kénnaraembættið við Prestaskólann, og gegndi hann því til 30. sept. 1908, er hann var settur forstöðumaður skólans. Öll þessi ár, nema hið síðasta, flutti liann guðsþjón- ustur við dómkirkjuna í Reykjavík annan hvern lielgidag og tók prestsvígslu til þess starfs 12. mai 1895. Vann liann það að öllu ókeypis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.