Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1952, Page 38

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1952, Page 38
36 Verndið bömin. Rvk. 8vo. 35 bls. Georges Clemenceau. Alþýðuhelgin, 25. febr. og 4. marz. Frá uppeldismálaþingi í Amsterdam sumarið 1949. Menntamál, 1. hefti, bls. 8—17. Starfshættir og starfsskilyrði bamavemdamefnda. Heimili og skóli, 1. hefti, bls. 1—7 og 2. hefti, bls. 25—30. Hægri hönd og vinstri. Skímir, bls. 70—82. Franska skáldið og ævintýramaðurinn Arthur Rimbaud. Alþýðu- helgin 1. júlí. Guy de Maupassant. Við hljóðnemann, bls. 213—226. 1951 Greind og frjósemi. Samtíð og saga, bls. 7—27. Skilningstréð góðs og ills. Samtíð og saga, bls. 212—234. Eftirlíking og sértekning í list. Sýningarskrá Septembersýningar- innar, bls. 1—4. Uppruni og eðli alheimsins eftir Fred Hoyle (ritdómur). Morgun- bl. 26. sept. íslenzkar gátur (ritdómur). Morgunbl. 20. des. Útg.: Góðar stundir. Rvk. 8vo. 280 bls. Útg.: Mér em fomu minnin kær. Söguljóð eftir íslenzk skáld á 19. og 20. öld. Rvk. 8vo. 240 bls. Jón Jóliannesson dóscnt 1945, prófessor 1951. 1946 Afmælisgrein um Sigurð Nordal prófessor. Tíminn 14. sept. Ritdómur um útg. Sturlunga sögu: eftir Pétur Sigurðsson í Morg- unblaðinu 28. okt. 1947, Björn Sigfússon í Þjóðviljanum 2. nóv. 1947 og í Stíganda V (1947), bls. 214—216, Bjarna Vilhjálmsson i Alþýðu- blaðinu 21. nóv. 1947, Guðna Jónsson í Vísi 19. des. 1947, Jakob Bene- diktsson í Tímariti Máls og menningar 1947, bls. 222—225, Steingrím J. Þorsteinsson í Tímanum 19. jan. 1948 og Stefán Einarsson í Scandinavian Studies, vol 24 (1952), bls. 11-—13. 1948 Hirð Hákonar gamla á íslandi. Samtíð og saga IV, bls. 116—136 (einnig sérpr.). Afmælisgrein um Árna Pálsson prófessor. Tíminn 14. sept. Ritd. um Landnámabók íslands, útgáfu Einars Amórssonar (Rvk 1948). Tímarit Máls og menningar, bls. 207—212. Ritd. um Á víð og dreif, eftir Áma Pálsson (Rvk 1947). Syrpa, 2. árg., bls. 34—35.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.