Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1952, Side 39

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1952, Side 39
37 1949 Eftirmæli eftir Sigurð Guðmundsson skólameistara. Tíminn 18.nóv. 1950 Útg.: Austfirðinga sögur. íslenzk fomrit XI (með formála og skýr- ingum). Ritfregn í Scandinavian Studies, vol. 24 (1952), bls. 4—5. 1951 Sögufélagið 50 ára. Saga, tímarit Sögufélags, I, bls. 223—236. Ritd. um Síðasta goðann, eftir dr. Bjöm Þórðarson. Skímir, bls. 211—215. Steingrímur J. Þorsteinsson prófessor. 1947 Akur leikbókmennta. Leikfélag Reykjavíkur 50 ára. Skólameistarahjónin á Akureyri. Stúdentablaðið 1. des. Heimskynning íslenzkra nútímabókmennta. [Ritdómur um Colum- bia Dictionary of Modern European Literature.] Morgunblaðið, 2. okt. Merkir íslendingar. [Ritdómur.] Vísir, 22. (sbr. og 23.) des. 1948 Um bókmenntasamanburð. Samtíð og saga IV, bls. 242—271. Pétur Gautur. Nokkrar bókfræðilegar athuganir varðandi þýðingu Einars Benediktssonar á Pétri Gaut eftir Henrik Ibsen. Afmælis- kveðja til Halldórs Hermannssonar, bls. 115—153. Landsbókasafn ís- lands, Árbók, III,—IV. ár, bls. 173—211. Icelandic Prose Writers 1800—1940 by Stefán Einarsson. [Ritdóm- ur.] Skírnir, bls. 197—209. Sturlunga saga [Ritdómur um útgáfu Jóns Jóhannessonar, Magnús- ar Finnbogasonar og Kristjáns Eldjáms.] Tíminn, 19. jan. Útgáfa (ásamt formála): Piltur og stúlka eftir Jón Thoroddsen, sjötta útgáfa, Rvk. Ritstjóm: Samtíð og saga. Nokkrir háskólafyrirlestrar. IV. bindi. 1949 Sveinbjöm Egilsson og Hómersþýðingar hans. Lesbók Morgun- blaðsins, 13. febr. Sigurður Guðmundsson skólameistari. Minningarorð. Morgunblaðið, 18. nóv.; ísafold og Vörður, 22. nóv. — Sérprentað. 15 bls. Prófessor Einar Ól. Sveinsson fimmtugur. Morgunblaðið, 11. des. Útgáfa (ásamt formála): Maður og kona eftir Jón Thoroddsen, fimmta útgáfa, Rvk.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.