Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Page 60
Lyfjafræði lyfsala
Lyfjafræðinám við Háskóla íslands tekur fimm ár og því lýkur með kandídatsprófi
(candidatus pharmaciae). Til að hljóta starfsréttindi lyfjafræðings þurfa nemendur
einnig að Ijúka níu mánaða starfsþjálfun. þaraf sex mánuðum í apóteki eða sjúk-
rahúsapóteki. Fjöldatakmörkun ertit náms í tyfjafræði og geta 12 nemendur hald-
ið áfram námi að loknum samkeppnisprófum sem haldin eru eftir lok fyrsta
misseris í desember.
Þær breytingar urðu á kennaraliði í lyfjafræði á árinu 1998 að Kristín Ingótfsdóttir,
dósent í lyfja- og efnafræði náttúruefna. hlaut framgang í stöðu prófessors og Már
Másson, Ph.D. í efnafræði, var ráðinn í stöðu dósents í lyfjaefnafræði.
Kennsla
Umfangsmikil endurskoðun á uppbyggingu námsins hefur staðið yfir og voru
breytingar á 4. námsári komnar tit framkvæmda kennsluárið 1998 - 1999.
Gestakennarar tóku nokkurn þátt í kennslu lyfjafræðinema á árinu. Tveir háskóla-
kennarar frá háskólanum í Kuopio í Finnlandi tóku þátt í kennstu í lyfjagerðar-
fræði á haustmisseri. Koma þeirra var á vegum rannsóknarnets í lyfjagerðarfræði
og í tengslum við samstarfssamning við Kuopio-háskóla.
Lyfjafræði 1995 1996 1997 1998
Skráðir stúdentar 74 86 85 80
Brautskráðir
Cand.Pharm.-próf 7 11 12 10
Doktorspróf 1
Kennarastörf 6.37 6,37 5.37 6.37
Rannsóknar-
og sérfræðingsstörf 6 6 5 7
Aðrir starfsmenn 0.5 0.5 0.5 0.5
Útgjöld (nettó) í þús. kr. 26.031 27.310 29.347 35.427
Fjárveiting í þús. kr. 26.060 26.526 28.358 32.688
Tölur um skráða stúdenta miðast við janúar árið eftir, þ.e. mitt námsárið.
Fræðslusjóður Lyfjafræðingafétags ístands greiddi kostnað vegna tveggja kenn-
ara frá University of Strathclyde sem sáu um vikunámskeið í ktínískri lyfjafræði
(aðgengisfræði) fyrir lyfjafræðinema. Þetta er í annað sinn sem þessir skosku
kennarar eru fengnir hingað tit lands til að kenna þessa námsgrein.
Kennsla í lyfjafræði hefur til þessa einkum verið í formi fyrirlestra. dæmatíma og
verklegra tilrauna. Nýmæti og nýjungar í kennstu og kennstuháttum í lyfjafræði
hafa verið tekin upp og eru þau helstu eftirfarandi:
1. Notkun tölvuforrita. Keypt hafa verið nokkur kennsluforrit sem miða að því að
nemendur geti farið yfir ákveðinn þátt námsefnis og æft sig í að ieysa verkefni
tengd því. Þetta hefur gefist vel en nemendur í lyfjafræði hafa aðeins aðgang að
tveimur tötvum sem takmarkar mjög aðgang þeirra að forritunum. Úr þessu
mun væntaniega rætast þar sem fyrirhugað er að setja upp tölvuver í Haga á
næsta ári.
2. Verkefnatengd kennsta (problem based learning). Þetta kennstufyrirkomulag
felst í því að í stað hefðbundinnar kennslu fá nemendur ákveðið fræðitegt verk-
efni til að leysa undir handteiðslu kennara. Verkefnatengd kennsta kemur nú í
stað ..venjulegrar'' verktegrar kennstu í lyfjagerðarfræði á vormisseri þriðja árs.
Þetta hefur mælst vel fyrir hjá nemendum en í tjós hefur komið að þetta
kennsluform krefst meira vinnuframlags frá kennara en hefðbundin kennsta.
3. Kynning nemenda á verkefnum. Aukin áhersla er tögð á að nemendur kynni
verkefni sem þeir vinna. annaðhvort með fyrirlestrum eða veggspjöldum.
Fjórir nemendur stunda nú rannsóknartengt framhaldsnám undir handleiðslu
kennara í tyfjafræði. Einn erlendur stúdent. frá Universitat de Barcelona á Spáni.
vann iokaverkefni sitt í lyfjafræði lyfsata við Háskóla fslands á árinu 1998 og tveir
56