Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Qupperneq 132

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Qupperneq 132
Brautskráninga- ræður rektors Háskóla íslands Lifum til að menntast! Ræða 7. febrúar 1998 Forseti íslands, menntamálaráðherra og frú, kandídatar, aðrir góðir gestir. Ég vil byrja á því að óska ykkur. ágætu kandídatar. til hamingju með skírteinin sem þið hafið tekið við úr höndum deildarforseta ykkar. Sömuleiðis árna ég fjöl- skyldum ykkar og aðstandendum allra heilla með þennan áfanga ykkar á lífs- brautinni. Það er ósk mín og von að háskólaprófið sem þið hafið nú lokið verði ykkur dýrmætt veganesti hvert sem leiðir liggja. Um leið minni ég á að nú berið þið sjálf og enginn annar ábyrgð á þeim heimanmundi sem þið hafið fengið frá Háskólanum. Ég vona að ykkur takist að ávaxta hann til góðs fyrir sjálf ykkur og samfétagið. Með þessum orðum er ég engan veginn að neita þeirri ábyrgð sem Háskótinn ber á því sem hann hefur lagt ykkur til. Hefur hann staðið vel að menntun ykkar? Hefur hann veitt næga fræðslu og þjálfun í þeim fræðum sem þið hafið numið? Hefur hann gefið ykkur kost á að tileinka ykkur þau gildi sem eiga að vera aðalsmerki háskólastarfs. gildi frjálsrar og teitandi hugsunar? Hefur Háskólinn verið ykkur góður skóti? Hvert er gildi menntunar? Ég vona sannartega að svo hafi verið. Ég er þess tíka fullviss að með dvöl ykkar í Háskólanum hafið þið ötl öðtast dýrmæta þekkingu og reynstu sem hefur ef tit vilt breytt tífi ykkar. En meginspurningunni er ósvarað: Hvert er gildi þeirrar mennt- unar sem Háskóli íslands veitir fyrir íslenskt þjóðfélag og þróun þess til fram- tíðar? Þetta er sú spurning sem ég vil hugteiða hér í dag. Fyrst bið ég ykkur að teiða hugann að því sem augtjósast er og ætti ekki að vera ágreiningsefni: Menntun er undirstaða velferðarþjóðfétags samtímans. Ef við ættum ekki vel menntað starfsfólk í öllum helstu greinum þjóðfélagsins - í framleiðslu, þjónustu og viðskiptum - væri ailt tal um vetferð marklaust hjat. Velferðin byggist á því að við vitum hvað við viljum, kunnum til verka og skiljum hvað máli skiptir. Þetta er kjarni hinnar eiginlegu menntunar. En hvaðan berst okkur þráin til að menntast? Ég held hún spretti af draumum um fullkomnara og fegurra manntíf. Þess vegna spyr ég: Um hvað dreymir ykkur. góðir kandídatar? Hvernig er framtíðin sem þið sjáið fyrirykkur og viljið skapa með störfum ykkar? Ég spyr skáldið sem býr í ykkur öllum. skáldið sem hefur það htutverk að draga þrár okkar fram í dagsljósið. varpa nýju tjósi á heiminn og hina óræðu framtíð. Skátdið orðar hið ósegjanlega og gerir þar með hið ómögu- tega mögutegt. íslensk menning hefur frá fyrstu tíð verið menning skáldsins sem yrkir okkur laus úr viðjum sorgar og erfiðleika. Án skáldskaparins hefðum við aldrei tifað merkingarbæru tífi á ístandi. Þetta er eitt frumeinkenni íslenskrar mennta- og menningarhefðar. íslendingar eru skáldaþjóð í orðum og verkum - og ég bið ykkur að hlusta á rödd skátdsins sem tatar innra með ykkur um hið óræða, ómögulega og ósagða í lífi ykkar. Skáldið stundar raunvísindi lífsreynst- unnar. Og lífsreynslan er skóli sem enginn kemst hjá að sækja. Markmið háskólamenntunar er og á að vera að kenna okkur að ganga í skóla lífsins, kenna mönnum að takast á við hugsanieg og ennþá óhugsuð verkefni sem lífið og veruleikinn leggur fyrir þá í nútíð og framtíð. Þess vegna ber að skoða iðkun vísinda og fræða við Háskóta íslands sem rökrétt framhald og dýpkun 128
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.