Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.11.1916, Page 2

Dýraverndarinn - 15.11.1916, Page 2
82 DÝRAVERNDARINN mjólkurhæö, en þær eru líklega ekki margar. — Dæmi eru samt sem áöur til þess aS kýr hafi mjólkaS meira: 4500 og alt aS 5000 1. STRÁKURINN TUMI Um strákinn T u m a sagSi sveitin, aS svipul mundi gæfan hans: í fæstu var hann fyrirleitinn, og fantur, er hann komst til manns. í æsku hans var helsta gaman, aS hrekja lömbin mæSrum frá, og grimmum hundum siga saman og síSan skilja’ og berja þá. Um nætur oft aS eggja-ráni um engi’ og mýrar læddist hann. En engum manni leiS aS láni aS leggjast er á smælingjann. í leyni oft hann lá í móa, þar lóan kúrSi’ á eggjum hljóS. En einkum til aS kvelja kjóa hans kærleiksvana hugur stóS. Því enginn fugl svo ötullega sin egg í hættu tryggur ver, og enginn fugl svo innilega i ótta’ og kvíSa barmar sér. — Eitt kvöld sem oftar kjóa-hreiSur i karga-þýfi um hann sat, og fuglinn hræddur, hryggur, reiSur, þaS honum lengi variS gat.

x

Dýraverndarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.