Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.11.1916, Side 5

Dýraverndarinn - 15.11.1916, Side 5
DÝRAVERNDARINN 85 lagsins, verSur aS geta þessa því til afsökunar. Og eins og alt er í pottinn búi‘S, verSur, því miSur, engri ábyrgö komi'S fram á hendur hrossaprangarans, sem keypti þessi hross til útflutn- ings, né á hendur útflytjanda. En gera mun „Dýraverndunar- félagiS" sitt ítrasta til þess aS varna því aS jafn hrottalegt brot verSi eftirleiSis framiS á þeim lögum, sem snerta dýra- vernd hér á landi. HAUSTÞANKAR I hugum sumra er haustiS kvíSvænlegur árstími; þykir eftir- sjón í sólinni hátt á lofti, hitanum og sumarvinnunni. Börnum og unglingum er illa viS haustiS; þaS boSar komu vetrarins og vekur daprar hugsanir: Kominn er kaldur vetur, kvíSi’ eg fyrir því aS verSa aS læra letur og lesa bókum í .... ÞaS er alt annaS bragS aS því en aS velta sér í grasinu í sól- og sumarblíSu. En sannleikurinn er aS hver árstíS laSar og gleSur á sinn hátt, og allar hafa þær fyrir alla eitthvaS til síns ágætis. HaustiS og veturinn ekki síSur en voriS og sumariS. Sum skáldin yrkja eins hrifin um fegurS haustkveldanna, um norSurljósin og vetrargljána eins og önnur kveSa um endurrísandi vornáttúr- una, hækkandi sól og sumarsælu sveitanna. Jafnvel grenjandi kafaldsbyljirnir geta vakiS yndi og hugnaö i hugum manna í borg og á búi. Listin er sú aS vera undir veturinn búinn. Þá koma andlegu ferSalögin um heima og geima meS bókalestrin- um í staS sumarferöanna á hestunum, og veita ekki minni nautn. Vetrarkveld og vormorgun geta veriö yndisstundir, en sín meö hverju mótinu.--------- Lóan hefur veriö að hópa sig og er horfin, viS höfum heyrt „lóukvakiS hinsta“ — í ár; heyskapurinn er á enda; féö er komiS af fjöllunum. ÞaS er svo sem auSséö á öllu aö haustiö er komiS. Hugurinn fylgir lóunni til fjarlægu landanna. Hér

x

Dýraverndarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.