Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.11.1916, Síða 15

Dýraverndarinn - 15.11.1916, Síða 15
DÝRAVERNDARINN 95 eg meö þessari grein væri aö ráöast í laumi á G. S. út af deilum þeim, sem á millum okkar hafa fariö í „Visi“ í sumar. J ó h. Ögm. O d d s s o n. Til kaupendanna. Um leiö og afgreiöslan sendir frá sér síöasta blaöiö af þess- um öðrum árgangi „Dýraverndarans", þá vil eg ekki láta ónot- aö þaö tækifæri og þakka öllum hinum einstöku kaupendum og duglegu útsölumönnum fyrir fljót og greiö skil á andvirði blaösins og útbreiðslu þess, sem er orðin geysimikil á ekki lengri tíma. Sömuleiðis fyrir hin mörgu hlýlegu bréf, bæöi frá körlurn og konum, ungum sem gömlum. Mörg þau bréf sýna best aö málefni þaö, sem blaðið fjallar urn, á oröið ítök i hjört- urn fjölda manna, sem betur fer. ÞEIR FÁU útsölumenn og kaupendur, sem ekki hafa borgað blaðiö enn þá, eru vinsamlega beönir um að greiöa þaö fyrir n. k. nýár, því undir skilvísri greiöslu kaupendanna er tilvera blaösins aö rniklu leyti komin. — Og þeim, sem skulda fyrir i. árg. blaðsins, verður ekki sendur næsti (3.) árg. þess, fyr en þeir hafa borgað skuld sína. ÞEIR SEM hafa pantaö 2. árg. blaðsins og ekki fengið, sök- um þess aö hann er á þrotum, en hafa sent borgun fyrir hann, eru beðnir að hafa biölund meö peninga sína, þar til fullnaöarákvöröun verður tekin um þaö, hvort prentað veröur upp aftur eða ekki, — ef svo færi aö þaö yrði ekki gert, þá verður sú greiðsla skoöuö sem borgun fyrir 3. árgang blaðsins — eða vér vænturn að svo megi vera, en tvö síðustu blööin af þessum árg. fá kaupendurnir i kaup- bæti (sjá síðasta blað). UM NÆSTA NÝÁR verðu upplag blaösins stækkað aö mun (líklega upp í 3000), svo hinum mörgu góöu og duglegu styrktarmönnum blaösins er óhætt að taka á móti áskrif- endum að næsta árgangi. ENN Á NÝ viljum vér biðja rnenn um, ef þeir ættu eitthvaö óselt hjá sér af blaðinu, sérstaklega af 2. árgangi þess, og þeir héldu að þeir ekki gætu selt það, að endursenda það hið bráöasta til afgreiöslunnar aftur.

x

Dýraverndarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.