Dýraverndarinn - 15.11.1916, Síða 16
96
DÝRAVERNDARINN
TIL ÞESS VILDI EG MÆLAST viö útsölumenn mína, að
þeir reyndu, sem þeim væri frekast unt og ef ekki væru á
því því meiri annmarkar, aö þeir reyndu aö afgreiöa
blaöiö sem mest sjálfir til sinna kaupenda, meö því spör-
uöu þeir mér afarmikla fyrirhöfn, bæöi hvað innheimtu og
afgreiðslu snertir.
ÞRÁTT FYRIR ÞAÐ þótt blaöið sé oröiö talsvert útbreitt,
þá vantar afgreiösluna þó tilfinnanlega duglega útsölu-
menn í sumum sýslum landsins, t. d. í Rangárvallasýslu og
Dalasýslu höfum við altof fáa útsölumenn. Æskilegt aö
menn gefi sig fram.
BORGUN FYRIR BLAÐIÐ má senda í póstávísun, þar sem
því verður viö komiö, sömuleiöis í óbrúkuðum frímerkjum.
Á ANNAÐ HUNDRAÐ KAUPENDUR hefur Siguröur S.
Skagfeld búfr. í Brautarholti í Skagafirði útvegaö blað-
inu. Stúlkurnar ættu nú að taka sig upp og keppa við
þessa ungu pilta meö kaupendafjölgun að „Dýraverndar-
anum“, en láta ekki frú Lilju gömlu Kristjánsdóttur á Ak-
ureyri vera lengur hæsta í tölunni, en hún hefur milli 50
og 60 áskrifendur.
ALLIR — en sérstaklega þér ungu sveinar og meyjar — út-
breiðið þarfasta málgagniö, málgagn málleysingjanna, hver
eftir sínum mætti.
FYRSTI ÁRGANGUR BLAÐSINS er enn þá til á afgreiösl-
unni.
Snúiö ykkur til afgreiðslumannsins
Jóh. Ögm. Oddssonar,
Laugavegi 63, Rvík.
„DÝRAVERNDARINN" kemur út atS minsta kosti 6 sinnum á ári. —
Myndir í flestum blöðunum. — Árg. kostar að eins 50 aura. — 20 pct.
sölulaun af minst 5 eint. — Gjalddagi er í júlímánuði ár hvert. — Dug-
legir útsölumenn óskast. — Afgreiðslu og innheimtu annast
JÓH. ÖGM. ODDSSON, Laugavegi 63, Reykjavik.
tJtgefandi: Dýraverndunarfélag íslands.
Ritstjóri: Jón Þórarinsson.
Prentsmiðjan Rún.