Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.02.1923, Síða 5

Dýraverndarinn - 01.02.1923, Síða 5
- NÍUNDI ÁRGANGUR — 1923. Reykjavík, febrúar. 1. blað. Margur kemur a‘S visu ab Tungu og þekkir því húsakynnin þar; austanmenn, sem konia til Reykjavíkur, ríSa þar allir framhjá; aðrir kunna aS vera forvitnir að sjá hvernig þau líta út aö utan. Myndin sýnir íbúSarhúsiS; þar á ráðs- maSur Dýraverndunarfjelagsins heima; þar er og íbúö leigö oörum manni. Lágu h ú s i n, hægra niegin á myndinni, eru fjena'öar- húsin og heyhlaöan, ásamt annari geymslu, og sjest þó eigi aiema nokkur hluti jjeirra húsakynna. í fjenaöarhúsunum er ágætt rúm fyrir 40—50 stórgripi og nokkrar kindur. Snjór er mikill á jöröu. j>egar myndin er tekin, og sjest j)\ i aö eins efri partur kjallaraglugganna. Fyrir neöau húsin er sljett tún, urn 18 dagsláttur aö stærö. •Öllum dýravinum, hvar sem þeir eiga heima á landi hjer, 'veröur því aö þykja vænt um Tungu; þar er þreyttum og

x

Dýraverndarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.