Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.10.1963, Blaðsíða 1

Dýraverndarinn - 01.10.1963, Blaðsíða 1
Öll sjáið þið, hvað þarna hefur gerzt. Svona atburðar er þó ekki getið i blöðunum. Flækingsdúfa er einskis virðil Það hefur honum sarnt ekki fundizt, maka þessarar dúfu, sem ökutæki hefur banað. Hann stendur yfir henni eins og lamaður af harmi. Maður kentur eftir götunni. Skórnir, buxurnar og frakkinn — allt bendir þetta til þess, að þarna sé á ferðinni velbúinn myndarmaður. Hann liorfir trúlega hátt, minnsta kosti hærra en svo, að hann sjái jafnauvirðilega lífveru og syrgjandi dúfu. Og hefði hann nema látizt sjá meðbróður sinn í sorg? Hvenær komumst við allir svo langt, að við ekki aðeins hörmum þrautir meðbræðra okkar, liverjir og hvar sem þeir eru — lieldur líka dýranna og að minnsta kosti forðumst að valda þeim þjáningum? E F N I : ÁVARP frá stjórn Sambands dýraverndunarfélaga íslands til námsstjóra, skólastjóra og kennara SINUBRUNAR, eftir Þorstein Einarsson TIL GLÖGGVUNAR HANDA UPPALENDUM: 1. Albert Schweitzer og lotning- in fyrir lífinu 2. Menningarstofnun Samein- uðu þjóðanna og Alþjóða- dýraverndunarsambandið 3. líörnin og dýrin 4. Heildarlöggjöf um dýravernd 5. Dýrin og þéttbýlið Ö. Búfé í sveitum 7. Útflutningur hrossa 8. Verndun fuglanna 9. Að finna til með öðrum 'v' SMALI, vísur eftir Þónnund Erlingsson Hvenær kemur reglugerðin? YFIRLIT yfir lög og reglugerð- ir, sem varða líðan og öryggi dýra, taminna og villtra YNGSTU LESENDURNIR

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.