Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.10.1963, Síða 18

Dýraverndarinn - 01.10.1963, Síða 18
Stælt eftir nýnorsku barnaljóði Hœnurnar krafsa og kroppa korn fyrir börnin sín. Og ein peirra segir: „Ogg, ogg, ogg, ■ þið öll skuluð koma til min!‘ Haninn — sá var ekki að vinna, — hann vappaði og sperrti sig: „Þið aldrei hafið séð hana jafn harðduglegan og rnig. Ég er alltaf að iðja, þvi ekkert geta þccr, þessar hccnu kvalir og kreistur, nema liroppa sinar tcer!“ Og fanturinn versti, hann Fálki, hann fengi marga steik, ef skömmin sú óltaðist ekki að eiga við þig leik!“ Háleitur sá nú haninn, hvar liraðskreiður valur flaug. Sér lieykli hann og hljóp i spretti og hrall inn i kofann smaug. „Já, mikið rýkur nú moldin!“ mœlti ein hcenan reið. „Ha? Leiði ég ykkur ekki á ykkar bjargarleið? Svo gala eg, og húsrnóðir lirópar: „Æ, haninn kallar á rnig, — þá mundi nú réttast að rísa úr sceti og reyna að spjara sig.“ En hœnurnar hlupu ekki, — þcer hömuðust eins og fyrr. Svo rak þá haninn út hausinn um hœnsnakofans dyr. Og sagði: ,Ji.g cetlaöi að eins að fá mér agnar hœnublund, en áhyggjur fyrir ykkar heill mér eira ei neina stund." Með brauð og kartöflur kemur og korn og fleira gott, og segir: ,JLerra hani, hér sérðu þakklcetisvott. Fyrir eljuna alla og einlœga bjartsýnis trú. Hvað yrði varpið hjá okliur, ef ekki vcerir þú? Hann Itorfði til lofts, á hauginn fór út og hátt og snjallt þar gól: „Sko, ég er glœstur og höfðingi hcestur á hrcystinnar veldisstól!“ Og hcenurnar hlógu ekki, þcer hugsuðu sem svo: „Hann er eins og aðrir hanar, — ó, cettum við bara tvo!“ 66 DÝRAVERNDARINN

x

Dýraverndarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.