Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.11.1973, Qupperneq 8

Dýraverndarinn - 01.11.1973, Qupperneq 8
Fréttir frá Evrópuráðinu Evrópuráðið sendir öðru favoru út Fréttabréf, sem segja frá þeim fjölmörgu þáttum, sem ráðið vinnur við. 1 Fréttabréfi nr. io/ 1972 segir frá ýmsu undir fyrir- sögninni „Náttúra", sem væntan- lega vekur áhuga dýravina: 1 Noregi lækkaði ríkisstjórnin tölu þeirra ísbjarna, sem mátti skjóta á veiðitímabilinu 1972/73 við Svalbarða (Spitzbergen) úr 170 í 85 og faefur að auki ákveðið að faéðan í frá verði fimm ára al- gjört bann á öllum ísbjarnaveið- um. * ítalski landbúnaðarráðherrann hefur enn á ný sett fram tillögu um bann við netaveiði á fuglum. Bannið verður þó fyrst að lögum, ef það verður samþykkt af ríkis- stjórninni og þinginu. -K Danski landbúnaaðrráðherr- ann hefur borið fram tillögu um friðun á mörgæsum í fimm ár og takmörkun á veiði á skógarsníp- um. * Á alþjóðlegu móti í St. Helier á eyjunni Jersey, sem haldið var vegna uppeldis í dýragörðum á dýrategundum, sem faætt er við útrýmingu, komust menn að þeirri niðurstöðu að dýragarðar, stórir og smáir, skaða dýraheim- inn í stað þess að hjálpa. Af þeim 290 dýrategundum, sem hætt er við útrýmingu, eru aðeins fjórar sem heppnaðist að rækta upp í dýragörðum á þann hátt að hægt var að sleppa þeim aftur út í þeirra eðlilega umhvcrfi. -K 1 trúnaðarskýrslu, sem unnin er af vísindamönnum frá átta löndum og með þátttöku frá „The International Council for Ex- ploration of the Sea“ og frá „The International Commission for North Atlantic Fisheries", er staðhæft að þorskveiðar í Atlanz- hafinu verði að minnka um helm- ing, ef nokkur von sé til að varð- veita þorskstofninn í þessu hafi. -K Hópur sérfræðinga, sem hittist í ágúst 1972 á Guelph háskólan- um í Kanada undir forsæti „The 8 DYRAVERNDARINN

x

Dýraverndarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.