Dýraverndarinn - 01.02.1975, Blaðsíða 20
Þakkir til gefenda
GJAFIR:
Björn Knútsson Garðastræti 6
kr. 1.000,00.
Heildverslun V. H. Vilhjálms-
sonar s.f. Bergst.str. 13 kr. 1.200,00.
Arni Kristinsson Sólvallag. 29
kr. 3.000,00.
Vélar h. f. Garðastræti 6 kr.
1.000,00.
Þuríður J. Sörensen Seldal v/
Hlíðarveg Kóp. kr. 5.000,00.
STYRKTARFÉLAGAR:
Gunnar Steinsson Maríubakka
18 kr. 1.000,00.
Jakob Jónsson Safamýri 43
kr. 1.000,00.
Jóhann Sveinsson frá Flögu,
Smiðjustíg 12 kr. 1.000,00.
Þórður Þórðarson Háukinn 4
Hafnarfirði kr. 1.000,00.
hundur. Naut vinsælda, var virtur
og vel metinn af öllum þegar
hann eltist og árunum fjölgaði,
gerðist hann þyngri á sér, en þó
hafði hann alltaf gaman af að taka
þátt í leik og gat þá stundum ver-
ið dálítið stríðin, bar hann þá í
munni sér t. d. vetlinga, sokka eða
eitthvað því um líkt langt í burtu
og beið svo hjá því þar til einhver
ætlaði að sækja, þá greip hann það
upp aftur og hljóp með það heim
Hilmar Norðfjörð Brávallagötu
12 kr. 1.000,00.
Sigrún Jónsdóttir Suðurgötu 10
Sauðárkróki kr. 1.000,00.
Jón ísleifsson Granaskjól 13 kr.
1.000,00.
Guðmundur Hannesson Lauga-
teig 35 kr. 1.000,00.
Kristleifur Einarsson Smyrla-
hrauni 66 Hafnarfirði kr. 1.000,00.
Skúli Ólafsson Lindarflöt 12
Garðahr. kr. 1.000,00.
Gunnar Már Pétursson Bauganes
27 kr. 1.000,00.
Paula Sörensen Sólvallagötu 29
kr. 1.000,00.
Þóra Guðmundsdóttir Kópavogs-
braut 16 Kópavogi kr. 1.000,00.
Asgeir Guðmundsson Kópavogs-
braut 16 Kópavogi kr. 1.000,00.
Álfheiður Guðmundsdóttir Bók-
hlöðustíg 2 kr. 1.000,00.
á sinn stað. Þannig var spori.
Stundum fór hann einn, lang-
ferðir úti í hagann og jafnvel á
næstu bæi, hvort sem það gátu
talist kurteisisheimsóknir, rann-
sóknarferðir, eða blátt áfram til
að fylgjast með því sem var að
gerast kringum hann, skal ég ekki
segja, en aldrei var hann þó lengi
í þeim vísitasíuleiðangrum. Hann
var yfirleitt heimakær, trúr og
tryggur. í ferðalögum vék hann
Sigrún Stefánsdóttir Hallveigar-
stíg 2 kr. 1.000,00.
Jóhann Rokstad Marklandi
Garðahreppi kr. 500,00.
Gerður Haraldsdóttir Skúlagötu
52 kr. 500,00.
Ingvi Ó. Kjartansson Kirkju-
stræti 1 kr. 500,00.
Feðgar á Akureyri (í Sólskríkju-
sjóð) kr. 200,00.
Árni Sigurðsson Njarðvík (í Sól-
skríkjusjóð) kr. 1.000,00.
Þórdís Aðalbjarnardóttir (til
dýraspítala) kr. 10.000,00.
Ásta Forberg, (áheit á dýraspít-
ala) kr. 500,00.
Samband dýraverndunarfélaga ís-
lands og Dýraverndunarfélag Rvík-
ur þakka kærlega fyrir þennan fjár-
stuðning í gjöfum, áheitum og
framlögum styrktarfélaga.
aldrei frá húsbónda sínum, hnakk
hans eða hesti. Honum var illa við
að fara í djúpt vatn, vildi þá helst
láta reiða sig yfir, eða bera sig í
fangi.
Minningarnar frá æskudögunum
fylgdu honum, þeim gat hann ekki
gleymt og ekki ég heldur.
Því segjum við þessa sögu, lesari
góður, og biðjum þig að geyma
hana með okkur.
Arinbjörn Árnason.
20
DÝRAVERNDARINN