Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.10.1975, Blaðsíða 9

Dýraverndarinn - 01.10.1975, Blaðsíða 9
Grásokkaminning FöSurfaðir undirritaSs, Jónatan DavíSsson bóndi á Reykjum í Fnjóskadal, átti grásokkóttan reiS- hest, mestu metfjörskepnu. Þegar hann var felldur, baS Jónatan ná- granna sinn, Jón Jónsson í Sel- landi, að kveða eftirmæli um klár- tnn. Það gerði Jón, svo sem hér getur að líta. Jón í Sellandi var kunnur hag- yrðingur á sinni tíð. Þuríður kona Jóns mun hafa verið af Hvassa- fellsætt í Eyjafirði. Sonur hennar, fyrir hjónaband, var Sigurður Stef- ánsson, Ólafssonar, Stefánssonar á Anastöðum. Sigurður var móður- faðir undirritaðs. Sig. Draumland. Uljóð mér bei'ði Hrungnis eiða lunda ineðan þyl og fréttir frí °S fœri skil á máli því. Elli lúður á hels knúður veginn skeifnalómur skarþur rann, skuldar dómi hlýddi hann. Þótti cetíð eftirlœti manna, fágaður prýði fegurðar fyrr á tíðum hann því var. Átti þann og einnig vann með fara best óveikan beislasvan bóndi á Reykjum Jónatan. Sverðameiður sinn til reiðar áður tíðum hafði trausta þann týgjum vafða léttfetann. Gœddur þrótti grásokkóttur jórinn vel sig bar í fákaflokk Fjöginjar á breiðum skrokk. Svcesinn var oft samreiðar á fundurn, hans og undir hófurn því Hnikars dundi beðju í. Góða sþretti, geysi léttur háði, nöðrusanda njót með knár nasir þandi, hvessti brár. Mélin gnúði, mélaprúði hérinn, teygði skrokk og fcetur frár, faxalokkur bœrðist grár. Manns að bringu makkinn hringa gjörði, gceðings hreinum gangi á, götusteinum þeytti frá. Ei var ragur ævidaga sína, sviptur grandi söðlaknör sívakandi hafði gjör. Sér því kvikur síst við hika náði yfir vaða iðu straums orkuhraður valur taums. Eins að synda ávann myndarlega faxaraumur frægð búinn föllin strauma kraftaukin. Svona var hann, svona bar hann hreysti. Hvar má finna Fróns um rann faxa linna betri en hann? hrasað aftur á bak út í gröfina og stungist á bólakaf í vatnið. Þá gat ég ekki stillt mig og fór að hlæja, en það hefði ég þó ekki att að gera ,því að svo var mikil thðurlæging míns góða vinar, SP°ra, að mér er það ógleyman- legt- Þarna skreiddist hann skinn- Votur upp úr vatninu, leit hvorki v*ð mér né sigurvegaranum, rak D*RAVERNDARINN ekki upp eitt einasta bofs, en hrað- aði sér heim til bæjar. Hrútlingarnir hennar Kempu færðu sig nú nær móður sinni, sem gekk á móti þeim og hristi haus- inn, sem var enn löðrandi af froð- unni úr hundskjaftinum. Svo lötr- aði þrenningin af stað fram af brekkunni niður í Ausu'" og ég hafði ekki geð í mér til að skipta mér af því, þó að þau veldu sér náttstað svona nærri túninu. Mér fannst, að skoða mætti sem sigur- laun að loknum þessum eftirminni- lega hildarleik, þó að Kempa næði góðri tuggu úr túninu einu sinni. 9

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.