Dýraverndarinn - 01.12.1977, Síða 5

Dýraverndarinn - 01.12.1977, Síða 5
Dýrasýning í Laugardalshöll Þann 14. ágúst sl. var haldin sýning á ýmsum heimilisdýrum í Laugardalshöllinni í Reykjavík. Sýning þessi var haldin af fjár- öflunarnefnd Dýraspítalans en for- göngu og framkvæmdastjórn hafði dýrahjúkrunarkonan Sigfríð Þóris- dóttir. Sýningin tókst mjög vel. Á hana komu um fimm þúsund manns, og vonandi hafa allir notið hennar eins vel og þeir fjölmörgu sem undirrituð hafði tal af. Þarna voru sýnd ýmiss konar heimilisdýr, nokkrar fuglategund- ir, kettir, bæði „venjulegir" heim- iliskettir og síamskettir, skjald- bökur, hamstrar, naggrísir, kanín- ur og dverghænsni. Þessi dýr voru öll sýnd í búrum. En aðalnúmerið, ef svo má að orði komast, voru hundarnir. Þarna voru sýndar um 15 tegundir hunda, um það bil 40 hundar alls. Allt frá Chihuahua til Labradora. Hundarn- ir voru sýndir á þann hátt að eig- endur eða umráðamenn gengu um með þá í ól. Einnig sýndu nokkrir hundaeigendur hlýðnisæfingar með hunda sína. Þessi heimilisdýrasýning er ó- neitanlega mjög mikil lyftistöng fyrir dýraeigendur í þéttbýlinu. Það gengur ekki of vel að koma á þeim skilningi að fleiri vilji og geti haft dýr á heimilum sínum en þeir er búa í sveit. Það geta ekki allir átt heima í sveit og notið dýranna þar, og þá Þetta er Eddt, gullfallegur og velagaður colliehundur. DÝRAVERNDARINN

x

Dýraverndarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.