Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.12.1977, Qupperneq 11

Dýraverndarinn - 01.12.1977, Qupperneq 11
Dagur dýranna Dagur dýranna var að þessu sinni haldinn 18. sept. Dagskráin var með hefðbundnum hætti, ef hægt er að nota það orð þegar Dagur dýranna hefur aðeins verið haldinn fimm sinnum. En þetta er í fjórða sinn sem þetta form er á honum, þ. e. merkjasala víðsveg- ar um landið, ávarp í blöðum og öðrum fjölmiðlum, og dýranna var einnig minnst í kirkjum landsins. Útvarpið hafði eins og fyrr dagskrá vegna dagsins og sáu Jórunn Sören- sen formaður S. D. í. og Borgþór Kjærnested fréttaritari um hana. A degi dýranna að þessu sinni var villtu dýranna á íslandi minnst. Dagskráin í útvarpinu var einnig fannst það langt frá því að vera nóg ef hann fékk aðeins smábita af þessu. Sumarið eftir (1976) var hann orðinn mannýgur því hann var orð- inn svo frekur að hann stangaði alla sem ekki höfðu neitt með sér til að gefa honum. Þetta sumar var farið með hann á eyðijörð nokkru utar, sem við áttum. Kóngsi virtist bara una sér þar vel. Þegar við vorum að heyja þar hékk hann alltaf hjá okkur í vonum að fá eitthvað, en ef ekkert var um hann hugsað gaf hann okkur eitt og eitt högg til að minna okkur á sig. - Þarna kom oft fólk í berjamó, en heldur var það nú misjafnt hvort það hafði leyfi. Kóngsi fór alltaf og heimsótti alla sem komu þarna. Einu sinni kom t. d. fjölskylda og fór Kóngsi tii þeirra. Hann hringsnerist í kringum þau í von um að fá eitt- hvað. Það voru 2 litlir krakkar með að hluta helguð þeim. Kristín Anna Þórarinsdóttir las m. a. ljóðið llefur, eftir Orn Arnarson. Einnig var lesið úr bókinni Mannleg nátt- úra undir Jökli, eftir Þórð frá Dag- verðará og vitnað í rit Landvernd- ar, Votlendi. í þessum þætti á Degi dýr- anna ræddi Jórunn Sörensen við Sigríði Asgeirsdóttur héraðsdóms- lögmann, sem er stjórnarformaður Dýraspítala Watsons. Spítalinn er nú fullbúinn til starfa, fjármagn hefur fengist með dýrasýningu þeirri er fjáröflunar- nefnd spítalans hélt í Laugardals- höll þann 14. ágúst sl. en samt get- ur spítalinn ekki enn tekið til starfa. Og ástæðan er að yfirdýra- læknir gefur ekki samþykki sitt til að enskur dýralæknir verði ráðinn hjónunum, sennilega innan við 6 ára. Þau hlupu inn í bíl um leið og þau sáu hrússa koma labbandi. Eg var nú bara fegin, því Kóngsi stangaði frekar þá sem minni voru. Hann labbaði því til hjónanna og fór fyrst til konunnar og vildi troða snoppunni ofan í berjaílátið hennar. Konan stóð á fætur og kiappaði lionum en bannaði hon- um að komast með snoppuna ofan í íiátið. Þetta líkaði Kóngsa ekki og rak hornið harkalega í hana. Maðurinn sá þetta og tók í hornið á Kóngsa og dró hann með sér í móinn hinumegin við bílinn. Þar sleppti hann lionum og lagði af stað til baka. Kóngsi iabbaði á eftir honum og ætlaði að renna aftan á hann en maðurinn sá það og tók að hlaupa og komst inn í bílinn áður en Kóngsi náði að stanga hann. Konan var komin inn í bílinn. Þau sneru bílnum við og fóru. að spítalanum. Stjórnin hafði áður leitað eftir íslenskum dýralækni, en án árangurs. Þá var gripið til þess ráðs að auglýsa í ensku dýra- læknariti og sóttu sjö dýralæknar um stöðuna við íslenska dýraspítal- ann. Að sögn Sigríðar er ástæðan fyr- ir neitun yfirdýralæknis m. a. sú að enski dýralæknirinn talar ekki íslensku ....!!! Þetta hefur verið rætt nokkuð í dagblöðunum eftir útvarpsþáttinn og þykir mönnum þetta furðuleg og óskiljanleg afstaða og geta ekki trúað því að yfirvöld skuli láta persónuleg sjónarmið yfirdýralækn- is og þröngsýni ráða því, að dýra- spítali sem er fullbúinn til starfa skuli ekki mega byrja. ;. s. Sennilega hefur Kóngsa verið mik- ið blótað í bílnum. Kóngsi fór að kroppa í smá stund en kom svo til okkar og lagðist, síðan byrjaði hann að jórtra og virtist honum bara líða vel. Um haustið var Kóngsi orðinn mannýgari lieldur en hann hafði verið um sumarið. Það varð því að farga honum áður en hann yrði einhverjum að meini. Þegar búið var að reka hann upp á vagninn með hinu slátur- fénu gaf ég honurn stærstu klein- una sem ég gat fundið, síðan klór- aði ég honum vel á bringunni, en þar þótti honum best að láta klóra sér. Eg held að við höfum öll séð mikið eftir þessurn hrút, því hann var svo allt öðruvísi en aðrar kind- ur. Sólveig Jónsdóttir Sólvangi DÝRAVERNDARINN 11

x

Dýraverndarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.