Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.12.1977, Page 16

Dýraverndarinn - 01.12.1977, Page 16
BESTI VINURINN Björg Bjarnadóttir, Hafnarfirði, sendi blaðinu þessa mynd. Auðséð er að þarna er um gagnkvæma vináttu að ræða, enda bað Björg um að yfir myndinni stæði „Besti vinurinn!" í bréfi frá „Bjössa" í Reykjavík segir svo m. a.: „Eg sendi Dýra- verndaranum þessar vísur, sem eru um ýmis dýr. Eg lærði sumar vís- urnar þegar ég var í leikskóla. — og mun senda meira seinna". Blaðið þakkar Bjössa fyrir þess- ar góðu vísur og hann má gjarnan senda meira. Kisa mín, kisa mín, kisa litla grætur. Veistu um, veistu um vetrar myrku nætur. Litli grís, litli grís, leggstu hér á feldinn. Sé þér kalt, sé þér kalt, settu sprek á eldinn. Góða kýr, góða kýr, gáfuleg í auga. Bítur gras, bítur gras býr til skrítna hauga. Kisa mín, kisa mín, kúrir sig og malar. Músasteik, músasteik, malar um og hjalar. Magnús raular, músin tístir, malar kötturinn. Kýrin baular, kuldinn nístir, kumrar hrúturinn. Ég tala nú ckki nema íslenzku, systir, cn mig langar svo að vita hvort það eru ckki líka graðfolar þarna f útlanclinu?! Kjúklingar smáir þeir klaufar og flón. Kunna ekki að verpa en éta sín grjón. Brátt vex þeim kambur, þeir komast á legg. Grjónin sín borga og gefa okkur egg. Týnd er nú mín besta bjöllukýr, ber nafnið Rauða-GuIIstjarna. Pabbi lét mig leita, Iíðist mér engin þreyta. Amma út mig sendi, otaði að mér vendi. Komdu nú kusa mín komdu, komdu. 16 DÝRAVERNDARINN

x

Dýraverndarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.