Dýraverndarinn - 01.12.1977, Síða 18

Dýraverndarinn - 01.12.1977, Síða 18
Veiðigarpa vakti dug, Víkurborgar dáð og hug. Skólum drýgra skynsamt vit skýra vel hans störf og rit. En þótt enga hræddist hríð, hjartagæzku kenndi lýð, löngum gladdi líknarfús lítinn fugl og svanga mús. Aldrei sparði hvíld né frið, hvar sem hjálpar þurfti við, öllum sannur Arinbjörn, auðmildingur, skjól og vörn. Marga sigldi svaðilför, - sér nú höfn og fagra vör, gamla Karons Olfusá óttast þurfti’ ei kappinn sá. Þessi hvolpur á að deyja. Það er ekkert aö honum. Ilann er jullur af Ufsfjöri og alheilbrigöur. Hann hefur aldrei bitiÖ neinn eÖa gert neitt af sér sem réttlaitir dauÖadóm. Engu aÖ síÖur verður hann „svasföur". Af hverju? Af því aÖ það er ekki til heimili fyrir hann. Það hefur verið rannsakað á hinum Norðurlöndunum að INNAN VIÐ 10% af þeirn hvolpum og ke'tlingum sem fceðast hljóta „mannscemandi” örlög. Þess vegna skorum viö á ykkur sem eigið tíkur og lceður að koma í veg fyrir stanslausa fjölgun hjá þeim. Gaitið þeirra á lóÖa- og breima- tímabilum, eða ef þess er ekki kostur látið gera þcer ófrjóar. — Talið við nœsta dýralcekni, dýrahjúkrunarkonuna eða okkur hin í dýravernd- félögunum og fáið ráðleggingar. — Stuðlið ekki að offramboði á lifandi dýrum sem svo lenda á flcekingi. J. S. — II. Líkt sem fyrr á Stiklastað stöngin „söng" (sem skáldið kvað) — eða þegar erfið söng Arasyni Líkaböng. Allt eins stynur þétt og þungt þjóðar vorrar merkið ungt; hnígi kappar hels á slóð, heyrir fólkiö klukknahljóð. - Svava grét við Stignastein, sat og þráði fallinn svein, þar til lofðungs iiðinn nár lifandi varð við brúðar tár. Eins mun Garðars göfug dís gráta þig, unz aftur rís hetja slík með þrek og þor þín að rekja dáðarspor. Sá er smáir sjálfs sín gagn, selur öðrum fé og magn, og sem helgar landi’ og lýð iangrar ævi dáð og stríð. Hvað er fyrir hraustan dreng heimsins stríð, þótt sé við spreng? Hvað er ferðin feigðarkífs? - Fáein spor til betra lífs! Góði fornvin, farðu vel, finnumst aftur bak við Hel! Allt það gott vér gjörum hér græðir hver þá héðan fer. 18 DYRAVERNDARINN

x

Dýraverndarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.