Dýraverndarinn - 01.12.1977, Side 35

Dýraverndarinn - 01.12.1977, Side 35
Föndurhornið Hún er söguð út úr 5 mm. kross- viði og eru umlínur myndarinnar fluttar yfir á plötuna með hjálp kalkipappírs. Sagið létt og lipurt og sagið ekki burt stykkið milli fóta fuglsins, því að fæturnir eru það mjóir að hætt er við broti, ef sagað er burt bilið á milli þeirra. Pall, hæfilega stóran, þarf að smíða undir fuglinn og gengur tappinn X niður í rifu á honum og límist þar fastur. Lesið um sól- skríkjuna í náttúrufræðinni og reynið að mála hana í réttum litum. Síðast er lakkað yfir með þunnu, glæru lakki. G. H. DÝRAVERNDARINN 35

x

Dýraverndarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.