Heimir : söngmálablað - 01.07.1935, Blaðsíða 3

Heimir : söngmálablað - 01.07.1935, Blaðsíða 3
>< SÖNGMÁLABLAÐ Gefið íít af Sambandi íslenskra karlakóra og á þcss ábyrgð. R I T S T .1 Ö R I: PÁLL ÍSÓLFSSON ORGANLEIKARI, MÍMIS- VEG 2, REYKJAVÍK, SÍMI 4G45, PÓSTIIÓLF 883. - A F G R E H) S I, U M A Ð IJ R OG F É H IRDIR: S. IiEIÐAR, ÖLDUGÖTU 40, REYKJAVÍK, SÍMl 2404, PÓSTHÓLF 883. - 1. hefti-1. árg. ; Árg. kr. 4.00 greiSist fyrirfram. Júlí-sept. 1935. A V A R P. Hér hefst að nýju tilraun lil þess að gefa út tímarit, scm eingöngu fjallar um tónlist og ýmsar greinar hennar. Suo sem kunnngt er, hafa slíkar tilraunir verið gerð- ar hér áður, og hefir þeim verið mæla vel tekið, enda hefir fgrir löngu verið full þörf á riti, er sérstaklega bæri fram málefni íslenzkra tónlistarmanna, leiðbeindi og lwetti til dáða. Söngmálablaðið „Heimir“ var stofnað árið 1923, af þeim Sigfúsi Einarssyni tónskáldi og Friðrik Bjarna- sgni organleikara. Blaðið náði brátt miklum vinsæld- um, en Iiætti því miður að koma út, þá er þrjú ár voru liðin frá þvi, er það hóf göngu sína. Mörgum þótti það leitt, er „Heimir“ hætti að flytja þeim fróðleik og uppörvun í fásinni og einangrun. Margir fundu til þeirrar vöntunar og þess tjóns, er íslenzkt tónlistarlíf beið við það, að hafa eigi lengur eigið málgagn, áhugamálum sínum til nauðsgnlegs stuðnings. Úr þessari vöntun vill hin nýja útgáfustjórn „Héimis“ bæta. „Samband íslenzkra karlakóra" liefst nú handa með að gefa „Ileimi“ i'd á ný, í þeirri von, að tak- ast megi að bæta úr þeirri brýnu þörf, sem er á tón- listarriti hér á landi. Það má telja það mikinn tjóð á þessu ráði, að „Heim-

x

Heimir : söngmálablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.