Heimir : söngmálablað - 01.07.1935, Blaðsíða 21

Heimir : söngmálablað - 01.07.1935, Blaðsíða 21
Schiita — Hiindcl — BacJi 21 fyrir það hljóðfæri óviðjafnanleg. En einnig hið sama má segja um flest öll af verkum hans, þó nær list hans ef til vill hæst i „Hohe Messe" og „Maltheuspassioninni". Bach var innilega trúaður maður, og byggist öll list hans á trúarlegum grundvelli og ristir að sama skapi djúpt, sem Jísl Handels ljómar af ytra glæsileik. , Aðalhátíðahöldin, er kölluðust „Ríkis-Bach-hátíð", fóru íram i Leipzig dagana 16.—24. júní. Við þessi hátíðahöld í Leipzig voru haldnir ekki færri en 19 tónleikar, þar sem flutl vorn verk eftir Bach, bæði fyrir einstök hljóðfæri, hljómsveitir og kór. Auk þess voru fyrirlestrar haldnir, ótal ræður fluttar, og mhmingarathöfn fór fram við leiði meislarans, en bein hans hvíla í grafhvelfingu Jóhannesar- kirkjunnar i Leipzig. SÖNGFÉLÖG í S. I. K. OG FÉLAGATAL ÞEIRRA 1. JÚNÍ 1935. Karlakór K. F. U. M., Reykjavík,............. 38 fél. Karlakór Reykjavikur, Reykjavík,........... 37 — Karlakór Iðnaðarmanna, Reykjavik,.......... 35 — Karlakór Alþýðu, Reykjavik, ................ 34 — Karlakór Lögreghumar, Reykjavik,.......... 24 — Karlakórinn Kátir félagar, Reykjavik,......... 37 — Karlakórinn Svanir, Akranesi, ............... 33 — Karlakórinn Þrestir, Hafnarfirði, ............ 29 — Karlakórinn Þrestir, Þingeyri, .............. 26 — Karlakórinn Vísir, Siglufirði, ................ 32 -- Karlakórinn Bragi, Seyðisfirði,.............. 26 — Karlakór tsafjarðar, Isafirði, ................. 30 — Karlakór Mývatnssveitar,.................... 18 — Söngfélagið Geysir, Akureyri,................ 34 —;

x

Heimir : söngmálablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.