Heimir : söngmálablað - 01.07.1935, Qupperneq 21

Heimir : söngmálablað - 01.07.1935, Qupperneq 21
Schiitc — Hdndel — fíach 21 iyrir það hljóðfæri óviðjafnanleg. En einnig liið sama má segja nm flcst öll af verkum lums, þó nær list lians ef lil vi 11 hæsi í „Holie M,esse“ og „Maltheuspassioninni“. Bach var innilega trúaður maður, og byggist öll list hans á trúarlegum grundvelli og ristir að sama skapi djúpt, sem Jist Hándels ljómar af vtra glæsileik. Aðalhátíðahöldin, er kölluðust „Ríkis-Bach-hátíð“, fóru fram i Leipzig dagana 1().—24. júní. Við þessi hátíðahöld í Leipzig voru haldnir ekki færri en 19 tónleikar, þar sem flutt voru verk eftir Bach, hæði fyrir einstök hljóðfæri, hljómsveitir og kór. Auk þess voru fvrirlestrar haldnir, ótal ræður fluttar, og minningarathöfn fór fram við lciði meislarans, en bein lians hvíla i grafhvelfingu Jóhannesar- kirkjunnar i Leipzig. SÖNGFÉLÖG í S. í. K. OG F É LA G A T A L BEIRRA 1. JÚNÍ 1 9 35. Karlakór Iv. F. U. M., Rcykjavík, .............. 38 fél. Karlakór Reykjavíkur, Reykjavík, ............... 37 -— Karlakór Iðnaðarmanna, Revkjavik, .............. 35 —- Karlakór All>ýðu, Reykjávik, ................... 34 — Karlakór Lögreglunnar, Reykjavík, ............. 24 — Karlakórinn Kátir félagar, Reykjavík, ......... 37 Karlakórinn Svanir, Akranesi, .................. 33 — Karlakórinn Þrestir, Hafnarfirði, . ............ 29 — Karlakórinn Þreslir, Þingeyri, ................. 26 — Karlakórinn Vísir, Siglufirði, ................. 32 Karlakórinn Bragi, Seyðisfirði, ................ 26 Karlakór Isafjarðar, Isafirði, ................. 30 — Karlakór Mývatnssveitar, ...................... 18 — Söngfélagið Geysir, Akureyri, .................. 34 —

x

Heimir : söngmálablað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.