Heimir : söngmálablað - 01.07.1935, Blaðsíða 14

Heimir : söngmálablað - 01.07.1935, Blaðsíða 14
14 Sigfús Einarsson ást • ar - bros-i liveri- ;t rós, Frjálsum munni fuglar syngj - - a cresc. , ,1 —,—*| i Fugl morgungeislaraftur yngj fefcí ^gfE^i^ fegurstskína ár-dags-ljós,___ fegurst skfna árdags - Ijós. feg - - urst skína ár - - • dags • • ljós. ,, rit. ->- •1 \ l .11 l I____ B§N=^=qJ PP , r—p^ ^s: ff r t ar - - - dags - Ijos, árdags-ljos. Kjartan Ólafsson. S Ö N G M Ó T. Framh. frá bls. 7. eg hygg, að þeir hafi ekki tekið hinum fram, er eg hafði kynnzt þar, enda var þess læplega að vænta. Hinir einstöku flokkar héraðssamhandanna munu hafa liafl lítinn tima til samæfinga, og var það eitt nægileg ástæða til þess, að um fágaðan lislsöng gat ekki verið að ræða frá þeirra hendi. En vafalaust mátti segja, að hann væri oftast í mjög góðu lagi eftir atvikum. Söngskráin var dálítið mis- lit, að þvi er mér virtist: Pilagrímskórinn úr Tannháuser, Agnus Dei, Kyrie og Sanclus eftir Cheruhini, Du bist die Ruh eftir Scliubert o. s. frv. Þeir sem kröfuharðastir eru um stílhreint efnisval, mundu væntanlega hafa sitthvað að alhuga við slíkt „program". Síðar um daginn voru kon- sertar á tveim stöðum — í Þjóðleikhúsinu og háskólan-

x

Heimir : söngmálablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.