Heimir : söngmálablað - 01.07.1935, Blaðsíða 22
22 Þórður Kristeifsson
T Ó N L I S T 0 G G 1 L I) I H E N N A R.
EFTIfí ÞÚfítí KfílSTLEIFSSON.
Bezt mennluðu þjóðir heimsins liafa fyrr og siðar tek-
ið tónlistina á sína arma sem meginatriði almennrar
menningarstarfsemi, sem ómissandi lið uppeldismála til
göfgunar einstaklingnum og þroska hans.
Hugsjón þeirra, sem gjörzt hafa málsvarar sönglislar-
innar, er m. a. sú, að rækta og bvggja upp hið innra líf —
sálarlifið — með mætti og anda lönanna og fegurðar-
gildi þeirra. Sönglistin vckur af svefni hljóma, göfugar
tilfinningar og hugrenningar, sem án hans aldrei rísa af
blundi né hæra á sér. Söngnrinn kemur vissum strengj-
um í mannsins innsta og æðsta lil að óma, strengj-
um, sem án söngsins eru hljóðvana. Hann glæðir með-
fæddar gáfur og hæfileika og leysir óskir og þrár úr fjölr-
um þagnar og deyfðar.
Tónarnir fegra tilveruna og veila mönnum gleði og
unað á þann hátl að túlka þær tilfinningar þeirra og
kenndir í söng og hljómum, sem eru djúplægari en svo,
að þær verði skilgreindar með orðum einum.
íslendingar liafa á seinustu árúm vaknað betur en áð-
ur til meðvitundar um j)að, hversu mikið gildi tónlistar-
lífið liefir, og hversu óumræðilegt menningaratriði j)að er
að styðja að útbreiðslu ])ess og skipulagsbundinni og
viðtækri ræktun.
Ljóst dæmi um framþróun og umhætur á j)essu sviði
er t. d. stofnun og starfsemi Tónlistarskólans í Reykja-
vik, hljómsveitin og miklum mun slerkari hreyfing held-
ur en fyrr hcfir þekkzt um kórsöng, einkum karlakórs-
söng. Og j)ar sem þeim málum er komið í fastast og
skipulegast form, er svo í haginn húið, að hver einstök
söngrödd fær þjálfun eftir listfræðilegum reglum, undir
handleiðslu sérfræðings í tónmyndun og listsöng.
Einstöku áhugamenn um uppeldismál hafa einnig lagt
á J)að mikið kapp og varið til j)ess miklu fé og riflegum