Heimir : söngmálablað - 01.07.1935, Blaðsíða 20

Heimir : söngmálablað - 01.07.1935, Blaðsíða 20
20 Schiits — Hcindcl Bacli einn merkasta orgelsnilling og orgeltónskáld fyrir Bachs tíma. Buxtehude var fæddur í Danniörku, cn flultist ung- ■ur lil Liibeck og lifði þar lil æfiloka, og þessvegna hætlir Þjóðverjum æfinlega til að lelja liann algerlega meðal sinna manna. Beelhoven lét svo um mæll um Hándel, að cnguni hefði eins vel tekizt að ná mikilleik og tign í tón- um á jafn einfaldan liátt og hann. Ytri æfifcrill Bachs og Hándels var æði ólíkur. Hinn síðarnefndi kvæntist aldrei, en var óbundinn og gat ferð- azt um eftir geðþótta. Um persónu hans stóð jafnan mik- ill Ijómi, og viðurkenningu hlaut liann mikla í lifanda lífi. Bach halt sig ungur heimilisvéum og átli fjölda barna. Hann varð snemma að taka sér fasta stöðu og bindandi. Það mátti heila sjálfsagt, að hinn ungi Sebastian legði tónlistina fyrir sig. Það böfðu forfeður hans gert um lang- an aldur, og voru tónlistarmenn i Thiiringen á þeim tímuin almennt kallaðir „Bach“-ar, jafnvel jiótt þeir væru ekki af Bachsættinni. Stöður hafði Bacli margar, ýmist sem organleikari, fiðluleikari eða hljómsveitarstjóri, unz liann að lokum varð „Kantor“ ]). e. kennari við Thomasarskól- ann og söngstjóri við St. Thomasarkirkjuna í Leipzig og dó þar 1750, þá orðinn blindur. Það liefir verið sagt um Bach, að hann væri í senn endir og uþphaf tónlislarinnar. Hin „pólyfóna“ list nær hámarki sínu i verkum hans; bann sveigði hinar margvislegu greinar þessarar stórkostlegu tegundar tónlistar algerlega undir vilja sinn, svo að eigi varð við aukið. En með „bar- monik“ sinni og víðfeðmi anda síns visaði bann veg langt úl í framtíðina.HansBiilow sagði,að þó að öll meistaraverk lónlistarinanr glötuðust önnur en „Das wohltemperierte KIavier“. væri hægt að endurskapa tón-bókmenntirnar að nýju. Þella ber að vísu ekki að taka alveg bókstaflega, en áhrif Bachs á síðari tíma voru geysimikil, og þéirra mun gæta um ókomna tíma. Bach samdi verk af öllum legundum, öðrum en óperiím. Orgelmeistari er hann liinn mesti, sem uppi befir verið til bessa dags, og verk lians

x

Heimir : söngmálablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.