Heimir : söngmálablað - 01.07.1935, Blaðsíða 19
Schuts
Hándcl — Bach
19
inn og hjálpsamur yngri tónlistarmönnum. Hann var
eilt hið mesla göfugmenni, sem tónlistarsagan getur um.
Hándel og Baeli voru fæddir sama árið, 1685, og voru
því liðin 250 ár' frá fæðingu þeirra. Fyrri liluta æfi sinnar
sanrdi Hándel mestmegnis óperur, og varð hann i'vrir
miklunr áhrifum frá ítölum. Hann ferðaðist um Italíu og
flutti þar t. d. óperu sina „Rodrico“ í Florenz og „Agrip-
pina“ i Feneyjum. Gerðist hann um tíma áhrifamaður tón-
listarlífs suður þar og kynntist j)eirra tíma mestu tónsnill-
ingum á ítaliu, svo sem Lotti, Scarlalti og Corelli. Annars
ferðaðist Ilándel víða um og var mjög eftirsóttur. Tvisvar
sótli hann England heim, og í síðara skiftið settist hann
þar að fyrir fullt og allt. 1 London stofnaði hann óperu-
leikhús, en álli i miklum örðugleikum, sem mest stöf-
uðu af óvægilegri samkeppni. 1736 fékk liann aðkenn-
ingu af slagi og varð máttvana um hrið. Þar við l)ælt-
ist eignamissir. En Hándel náði sér innan skamms
aftur og tók til óspilltra málanna. Upp frá þessu
samdi hann svo að segja eingöngu „Oratorium“. Áður
hafði hann að vísu samið nokkur slík verk, en nú l)iðu
hans þau verkefni, sem áttu eflir að skipa honum i röð
hinna mestu meistara og gera nafn lians ódauðlegt. Þarf
ekki að nefna önnur en þessi verk til dæmis: „Deborali“,
„Messias“, „Samson“, „Judas Maccabáus“. Auk þessara
verka er fjöldi verka fyrir hljómsveit og önnur hljóðfæri,
scm halda munu nafni hans uppi Iiáa tíð.
Hándel var glæsimenni hið mesla, risavaxinn og hraust-
ur fram eftir æfinni. Hann dó 1759 í London og liggur
grafinn meðal stórmenna Englendinga i Westminster-
Alil)ey. Englendingar telja Hándel meðal sinna mikil-
menna, og má það til'sanns vegar færa, enda þótt hann
væri fæddur í Þýzkalandi, og Þjóðverjar telja liann að
sjálfsögðu meðal sinna mestu tónskálda. 1 Englandi
dvaldi liann hezla liluta æfi sinnar, samdi ]iar sín beztu
verk og varð í öllu samgróinn hinni hrezku þjóð. Geta því
Rretar lilið á hann líkt og Þjóðverjar lita á Buxtehude,