Heimir : söngmálablað - 01.07.1935, Blaðsíða 6

Heimir : söngmálablað - 01.07.1935, Blaðsíða 6
Sigfús Einarsson bana — á Aulaplassen - - átli mólið að hcfjast. Fór sú athöfn hátíðlega fram með söng og ræðum, er þeir héldu: Olaf Stuland, framkvænularstjóri mótsins og formaður í karlakórasambandi höfuðborgarinnar, og W.F.K. Christie, forseti landssambandsins. Við þetta tækifæri fór fram smáathöfn, sem geta verður um sérslaklega. Á söngmóli í Bergen árið 1863, gáfu konur landssambandinu norska söngfána mikinn og fagran. Hefir fáni þessi verið síðan í vörzlum hinna ýmsa fylkjasambanda, þar sem mótin hafa verið haldin á undanförmim árum. Hið 11. fór fram i Trondhjem árið 1930, og áttu því Þrændur að skila söng- fánanum í hendur höfuðstaðarbúum að þessu sinni, og var það gert með tilhlýðilegri viðhöfn. Eiga nú Oslóbúar að varðveita hihn dýrmæla grip, þar til næsta landsmót verður baldið, bvar sem það kann að verða. — Setningu mótsins lauk með því, að fyrsta og síðasta erindi þjóð- söngsins var sungið af öllum söngmönnum, viðstöddum. Leið nú að morgunverði, cr okkur hinum erlendu gestum o. fl. hafði verið lx>ðið til. Slóð langborð í miðjum borð- sal, hlaðið liinum dýrustu kræsingum. Gat hvcr tekið það, er hann lysti, og komið sér síðan fyrir við citlhvert af smáborðunum til bliðar. Engar ræður voru flutlar þarna, beldur röbbuðu menu saman og kynntust hverjir öðrum. Meðal þcirra, er sátu við „mitt" borð, var Iver Holten tón- skáld, sem margir söngmenn kannast eflaust við. Hann er nú kominn yfir áttrætt, en þó ern vel. Var bann beiðurs- söngstjóri mótsins, en bæfilegt tillit bafði verið tekið til aldurs þessa nafnkunna sæmdarmanns, því að verkefni var honum ekki ætlað annað en það, að shta mótinu, með því að sljórna síðasta laginu, sem fara átti með: „Ja, vi elsker dette landet." Eg hafði séð Iver Holter i Kaup- mannahöfn fyrir 30 árum. Var hann sendur út af örkinni 1905 - - skilnaðarárið -- með „Handelsstandens Sangfor- ening", og mun tilgangurinn hafa verið sá, að kynna er- lendum þj^ðum norska söngmenningu og ])á einkum úr- val úr norskum karlakórsbókmenntum, enda voru á söng-

x

Heimir : söngmálablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.