Heimir : söngmálablað - 01.07.1935, Side 6

Heimir : söngmálablað - 01.07.1935, Side 6
6 Sigfús Einarsson liana — á Aulaplassen — áííi mólið að hefjast. Fór sú athöfn hátíðléga fram með söng og ræðum, er þeir liéldu: Olaf Stuland, framkvæmdárstjóri mótsins og formaður í karlakórasambandi höf uðborgarinnar, og W.F.K. Christie, forseti landssambandsins. Við þelta tækifæri fór fram smáathöfn, sem geta verður um sérslaklega. Á söngmóti í Hergen árið 18(513, gáfu konur landssambandinu norska söngfána mikinn og fagran. Hefir fáni þessi verið síðan í vörzlum hirma ýmsa fylkjasambanda, þar sem mótin liafa verið baldin á undanförnum árum. Hið 11. fór fram i Trondbjem árið 1930, og áltu þvi Þrændur að skila söng- fánanum í bendur hcfuðstaðarbúum að þessu sinni, og var það gert með tillilýðilegri viðböfn. Eiga nú Oslóbúar að varðveita binn dýrmæta grip, þar til næsta landsmót verður lialdið, hvar sem það kann að verða. — Setningu mótsins lauk með því, að fyrsta og síðasla erindi þjóð- söngsins var sungið af öllum söngmönnum, viðstöddum. Leið nú að morgunverði, er okkur hinum erlendu gestum o. fl. hafði verið boðið til. Slóð langborð í miðjum horð- sal, blaðið hinum dýrustu kræsingum. Gat bver tekið það, er bann lysti, og komið sér síðan fyrir við eitthvert af smáborðunum til hliðar. Engar ræður voru fluttar þarna, beldur röbbuðu menn saman og kynntust hverjir öðrum. Meðal jjeirra, er sátu við „mitt“ borð, var Iver Holten tón- skáld, sem margir söngmenn kannast eflaust við. Hann er nú kominn yfir áttrætt, en ])ó ern vel. Var liann heiðurs- söngstjóri mótsins, en hæfilegt tillit hafði verið tekið lil aldurs jiessa nafnkunna sæmdarmanns, ])ví að verkefni var honum ekki ællað annað en það, að slíta mótinu, með ])ví að sljórna siðasta laginu, sem fara átli með: „Ja, vi elsker dette landet.“ Eg bafði séð Iver Holtcr í Kaup- mannaböfn fyrir 80 árum. Var bann sendur út af örlcinni 1905 — skilnaðarárið — með „Handelsstandens Sangfor- ening“, og mun tilgangurinn bafa vcrið sá, að kynna er- lendum þjóðum norska söngmenningu og ])á einkum úr- val úr norskum karlakórsbókmenntum, ehda voru á söng-

x

Heimir : söngmálablað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.