Nýtt land - 01.01.1936, Síða 12
10
N Ý T T L A N D
— Guð náði þig, Eyjólfur! Segðu
ekki þetta . .. En það mætti setja þá
inn svo sem eina nótt, þegar þeir
leyfa ekki fólki að vinna.
— O, þeir yrðu bara verri, þegar
þeim yrði sleppt út. Vertu viss. Ég
liugsa þeim þætti lireint og beint heið-
ur að þvi, að hafa verið seltir inn . . .
Jaliá, það er grátlegt, hvernig heim-
urinn er orðinn . .. Nei, það dugir
ekkert nema drepa þá. Það liefir sýnt
sig hjá stórþjóðunum! Og Eyjólfur
spýtti og kinkaði kolli til áréttingar
þessari grundvölluðu sannfæringu
sinni.
Og Hóla-Jóna hristi hara liöfuðið
yfir þessari stórpólitik. Hún gaf hana
frá sér . .. En var það virkilega, að
liún yrði nú að fara í þennan íélags-
skap — annars fengi liún ekki að
vinna, fengi ekki að vinna? Og hún
sagði við verkstjórann sinn með liægð
og varygð:
— Er þetta sa-a-tt, Eyjólfur? Þarf
ég í þelta félag, sem er ú móti öll-
um þessum stærri og alltaf að gera
einhvern skræk?
Eyjólfur hristi líka höfuðið:
— Það er víst ekkert nnað að gera,
Jóna mín. Það kemur sjálfsagt ein-
liver til þín í kvöld og skipar þér að
skrifa þig í félagið. Og þú skalt gera
það. Það er þó skárra, að þú njótir
vinnunnar en flest af liinu, þvi þú ert
þó með okkur.
Hóla-Jóna var hreinlega yfir sig
gengin. Ilún hara gekk heim og sett-
ist á rúmið sitt. Hana langaði hreint
og beint til að segja skýrt og afdrátt-
arlaust nei . .. Hvað slcyldi hlessunin
hún frú Oscarson segja? . .. En vask-
ið? Nei, það var enginn vegur til að
hún kláraði sig með börnin, nema
hún liéldi vaskinu . .. Mikið var liún
húin að liafa íyrir þessum blessuðum
hörnum.
. .. Um kvöldið kom formaður
Verkalýðsfélagsins. Hún svaraði hon-
um ekki einu einasta orði, en rétti
þegjandi út höndina eftir skjalinu.
Maðurinn fékk henni sjálfhlekung —
og síðan skjalið, og svo slcrifaði hún
nafnið sitt. Hún skrifaði aldrei vel,
og í þetta sinn skrifaði hún óvenju
illa. Hún var svo skjálflient. Þegar
hún var húin, spurði liún lágt:
— Hvað er inngangurinn?
— Tvær krónur.
Hún tók þær í snatri upp úr pils-
vasa sinum. Iiún hafði liaft þær þar
til að geta verið sem íljótust að þessu.
Svo greip hún prjónana sina og
livorki sá formanninn né heyrði
kveðjuna hans. Hann sá það vist, mað-
urinn, að það þýddi ekki neitt að vera
að skifta sér frekar af þessum lcven-
manni. Hnn fór sína leið.
. .. Næst, þegar gerð voru hoð eftir
Jónu i fínt hús, fór hún með hálfum
iiuga. Og hún gat varla stunið upp
kveðjunum . .. En það minntist eng-
inn á neitt við hana ... Og það var
svona alstaðar, þar sem hún kom. Lík-
lega höfðu allar orðið að hafa það
eins og hún, til þess að fá að vinna
fyrir sínu brauði. Guð i himninum
mátti náða liana og alla, sem hágt
áttu, þegar veröldin var orðin svona,
ekkert nema vanþakklæti og uppi-
stand! Hvað þoldi belra fólkið lengi
þella háttelsi — og hvað varð, þegar
það læki nú til sinna ráða? Ef menn-
irnir færu nú að liggja liver fyrir öðr-
um með byssur, eins og þegar legið
var fyrir sel eða tófu inni á hlið fyrir
vestan, þá vildi hún helst vera dáin