Nýtt land - 01.01.1936, Síða 23
N Ý T T L A N D
21
liverju leyti satt. En samt er eg viss
um, að allur almenningur var ekki bú-
inn að fá að heyra nema helminginn
af þessum sorgartíðindum, þegar liann
fann, að hér voru skelfilegir atburðir
komnir langt út yfir takmörk þess
venjulega, — að hér var eklci ein-
ungis um einstaklinga að ræða, sem
barist liöfðu harátlu sinni við ofur-
efli náttúrunnar fram í dauðann og
heðið ósigur, að hér var ekki einung-
is að ræða um hörnin, sem misst höfðu
föður og fyrirvinnu, ekkjurnar, sem
misst liöfðu ástvini og maka, l'oreldr-
ana, sem misst höfðu ellistoð sína og
yndi. — Vér fundum, að liér liafði öll
þjóðin okkar verið særð djúpu sári —
að hér liöfum við allir misst.
Og svo liður að lokum þessa mán-
aðar. Sjálfságt höfum við mörg gleyml
þeim í jólaönnum og jólagleði, sem
sátu daprir um jólin með djúpar und-
ir i hjarta eftir þessa viðburði. Senni-
lega hefir einhverjum af okkur gleymst
það aftur, að við höfðum öll misst,
en að samfélagi okkar mannanna
liafði verið trúað fyrir þvi, að hæla
þeim að einhverju leyti harminn með
drengskap og kærleika, sem mest
höfðu misst.
Og þá kemur 30. desember. Eg sé i
anda litlu hörnin í Keflavík hraða sér
á jólatréð sitt, og blessaðar gömlu kon-
urnar húasl lil ferðar til að taka þátt
í gleði barnanna. Eg sé litlu hörnin í
spárifötunum sínum flykkjast um jóla-
tréð með ljóma í augunum, heyri
söngva þeirra og lilátra hljóma um
salinn. En alll í cinu sjær rauðum
l)lossa yfir hinn hrosandi hóp. Eg ætla
ekki að gera tilraun lil að lýsa undr-
uninni og skelfingunni í hinum spyrj-
andi augum barnanna, ekki angist
gamalmennanna, ekki heldur hinni
voðalegu baráttu, sem var háð til að
hjarga liópnum úr eldinum. Eg ætla
ekki að dirl'ast að leiða orðum að,
livað gerisl i sálum þeirra sex, sem
verða eftir, sem sjá rauðan logann
loka síðustu sundunum. Þú skalt ekki
reyna það heldur, vinur minn, sem
hlustar á orð mín. Þér mun fara eins
og Þorst. Erlingsson kvað við annað
hrj'ggilegl tækifæri:
En freistaðu ei, vinur, að feta hvert spor
af ferli svo nístandi sárum.
Þú trúir á kaldlyndi, karlmennsku, þor,
þú kemst hann ei samt fyrir tárum.
Aðeins vil eg við þetla tækifæri
þakka öllum þeim, sem gerðu silt ítr-
asta til að hjarga, og sem sumir liggja
nú sárir og meiddir eftir þá baráttu,
eftir átökin við eldinn.
Sem betur fer er það fágætt, að svo
nærri sé höggvið mqrgum mönnum
eins og nú hefir orðið. Þess vegna er
það ekki að furða, þó að þessar hryggi-
legu miningar leiti á liugann; við eig-
urn svo bágt með að sætta oss við
þessa atburði, sættast við sorgina,
missinn og tómleikann.
Við getum ekki gleymt börnunum
og gamla fólkinu, sem verður til i
hinu brennandi liúsi, við getum ekki
gleymt mönnunum, sem slanda varn-
arlausir og þrotnir, þegar siðasta
bylgjan lykst yfir hið nauðstadda
fley, við getum ekki gleyrnt konunum,
börnunum, loreldrunum, sem nú hafa
fengið þann boðskapinn, sem þyngst-
ur er af öllum. I dag erl það þú, sem
hefir mist það, sem þér er kærast í
lífinu.
Við segjum mist, um það, sem aldrei
verður bætl. Eg liefi dagsdaglega enga
ofurlrú á árvekni mannlegs kærleika