Nýtt land - 01.01.1937, Blaðsíða 7
N Ý T T L A N D
Alþýðusambandsþingið 1936.
Stefna Alþýðuflokksins er litlum
breytingum háð. 1 sumum flokkum
má sífellt vænta þess, að stundarvilji
sterks foringja geti snúið flokksvilj-
anum í óvænta átt, og það jafnvel
Annars er árið, sem var að líða, sér-
kénnilegast fyrir þann gífurlega rudda-
blæ, sem þá færisl yfir opinber sam-
sldpli þjóðanna. Frekjan í samnings-
rofum færist mjög i vöxt, og þó öllu
fremur frekja nokkurra stórvelda um
það að blanda sér í og ráða málefn-
inn máttarminni þjóða. Og samtímis
fer fram svo ótrúleg fölsun hugtaka
og staðreynda, að mann nálega furð-
ar á. Þess er t. d. krafizt af vissum
mönnum, að styrjöldin á Spáni sé
kölluð borgarastyrjöld. Þó er það
sannað, að þar berjast 'sendihersveit-
ir tveggja stórveldastjórna og að
minnsta kosti í stórum stíl þegnar
þriggja annara landa! Og það er enn-
fremur sannað mál, að alls eru fleiri
útlendir menn undir vopnum á hlið
uppreisnarmanna en innlendir. En
það má til að heita borgarastyrjöld.
(>ott og vel. Það er styrjöld borgara
eins ríkis við borgara annars. Vikuni
saman hafa tvö stórveldi í álfunni átt
i raunverulegum sjóhernaði og víking.
En það má ekki heita hernaður. Það
eru varnaðar- og liindrunarráðstafan-
ir. Með sama áframhaldi verður öll
Evrópa komin í hál, áður en levfilegt
er að nefna stríð, og búið að slátra
ií—fi smáríkjum á sama hátt, áður en
levfilegt er að nefna ofbeldi og sajnn-
þó að sá „foringjavilji“ væri fenginn
að láni frá Berlín eða Moskva. í öðr-
um tilfellum eru það lýðæsingar út
af dægurmálum, sem geta hringsnúið
heilum þjöðmálaflokkum. Hvorugt
getur komið fyrir Alþýðuflokkinn.
Trygging fyrir því er ekki aðeins hin
fasta rás, sem Alþýðuflokkar allra
Norðurlanda og Englands hafa fylgt
síðari ár, heldur einkum innri bygg-
ing flokksins, — félögin, sem mynda
hann.
I félögunum rikir lýðræði. Lýðræði
])eirra er byggt á tvennu, óskyldu og
þó samrýmanlegu: stéttvisi og þegn-
legri víðsýni. Félögin eru geysifjöl-
menn, dreifð, bundin við ýmsar at-
ingsrof og pólitísk níðingsverk. Og það
ber vel að því að gæta, að það eru
ofbeldisstefnurnar í álfunni, sem
heixnta slíka kurteisi, og það er i
þeirra þágu, sem fölsun hugtaka og
staðreynda fer fram. Ég hef i fórum
minum dálitið eftirtektarverð gögn
um þær aðferðir, sem ákveðin stór-
veldi liafa í liyggju að beita, til að
kenna smælingjum, sem ekki þykir
eyðandi púðri og byssum á, eins og
íslendingum, að beygja sig. Það gefst
kannske i ekki allt of fjarlægri fram-
tíð tækifæri til þess að skýra frekar
frá þeim. Hér verður að nægja að
segja það, að ]iað, sem vopnunum er
ætlað að vinna á nálægum vettvangi,
þar sem til mikils er að slægjast, er
viðskiptasamningum ætlað að vinna
á fjarlægum vettvangi í viðureign við
smælingjana.